Heimilisofbeldismál ekki verið fleiri á landsvísu síðan 2015 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 16:08 Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Frá árinu 2015 hefur aldrei verið tilkynnt um fleiri heimilisofbeldismál á landsvísu í einum mánuði en í maí 2020. Heimilisofbeldismálum fjölgaði um 17,6 prósent milli ára í lok júlí og var hlutfallið 20,5 prósentum hærra í lok júní miðað við sama tímabil árið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra. Í fimm af níu lögregluembættum landsins voru brotin fleiri í ár en á sama tímabili í fyrra. Það var í embættum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, lögreglunnar á Suðurnesjum, lögreglunnar á Norðurlandi eystra, Austurlandi og Vesturlandi. Fjöldi heimilisofbeldistilkynninga á fyrstu 31 vikum ársins eftir lögregluembættum.Ríkislögreglustjóri Meðalfjöldi brota á viku voru 19,6 brot árið 2020 miðað við 16,7 árið 2019 og 17,9 árið 2018. Meðalfjöldi brota á mánuði getur verið breytilegur eftir mánuðum en yfir tímabilið 2018-2020 er meðaltalið 79 brot í hverjum mánuði. Tekið er fram í tilkynningunni að um sé að ræða brot sem hafa verið tilkynnt, ekki sé hægt að vita eingöngu út frá lögreglugögnum hvort brotum sé í raun að fjölga eða hvort tilkynningum sé að fjölga. Fjöldi heimilisofbeldistilkynninga á fyrstu 31 vikum ársins.Ríkislögreglustjóri Fjöldi brota á mánuði.Ríkislögreglustjóri Heimilisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Handtaka vegna heimilisofbeldis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa handtekið einstakling vegna heimilisofbeldis í nótt. 31. júlí 2020 05:56 Heimilisofbeldismálum fjölgar um 30 prósent: Þolendur fallið fyrir eigin hendi á síðustu mánuðum Nokkur dæmi eru um að fólk sem hafði leitað sér aðstoðar vegna heimilisofbeldisins hafi svipt sig lífi eða gert tilraun til þess á síðustu mánuðum. 390 manns hafa leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis á árinu en það er 30 prósent aukning frá því í fyrra. 16. júlí 2020 20:20 Ekki fleiri heimilisofbeldismál á borð lögreglu í einum mánuði frá 2015 Frá árinu 2015 hafa heimilisofbeldismál hér á landi aldrei verið fleiri í einum mánuði en nú í maí. Málin voru nítján prósent fleiri eftir sex mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 19. júní 2020 07:00 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira
Frá árinu 2015 hefur aldrei verið tilkynnt um fleiri heimilisofbeldismál á landsvísu í einum mánuði en í maí 2020. Heimilisofbeldismálum fjölgaði um 17,6 prósent milli ára í lok júlí og var hlutfallið 20,5 prósentum hærra í lok júní miðað við sama tímabil árið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra. Í fimm af níu lögregluembættum landsins voru brotin fleiri í ár en á sama tímabili í fyrra. Það var í embættum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, lögreglunnar á Suðurnesjum, lögreglunnar á Norðurlandi eystra, Austurlandi og Vesturlandi. Fjöldi heimilisofbeldistilkynninga á fyrstu 31 vikum ársins eftir lögregluembættum.Ríkislögreglustjóri Meðalfjöldi brota á viku voru 19,6 brot árið 2020 miðað við 16,7 árið 2019 og 17,9 árið 2018. Meðalfjöldi brota á mánuði getur verið breytilegur eftir mánuðum en yfir tímabilið 2018-2020 er meðaltalið 79 brot í hverjum mánuði. Tekið er fram í tilkynningunni að um sé að ræða brot sem hafa verið tilkynnt, ekki sé hægt að vita eingöngu út frá lögreglugögnum hvort brotum sé í raun að fjölga eða hvort tilkynningum sé að fjölga. Fjöldi heimilisofbeldistilkynninga á fyrstu 31 vikum ársins.Ríkislögreglustjóri Fjöldi brota á mánuði.Ríkislögreglustjóri
Heimilisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Handtaka vegna heimilisofbeldis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa handtekið einstakling vegna heimilisofbeldis í nótt. 31. júlí 2020 05:56 Heimilisofbeldismálum fjölgar um 30 prósent: Þolendur fallið fyrir eigin hendi á síðustu mánuðum Nokkur dæmi eru um að fólk sem hafði leitað sér aðstoðar vegna heimilisofbeldisins hafi svipt sig lífi eða gert tilraun til þess á síðustu mánuðum. 390 manns hafa leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis á árinu en það er 30 prósent aukning frá því í fyrra. 16. júlí 2020 20:20 Ekki fleiri heimilisofbeldismál á borð lögreglu í einum mánuði frá 2015 Frá árinu 2015 hafa heimilisofbeldismál hér á landi aldrei verið fleiri í einum mánuði en nú í maí. Málin voru nítján prósent fleiri eftir sex mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 19. júní 2020 07:00 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira
Handtaka vegna heimilisofbeldis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa handtekið einstakling vegna heimilisofbeldis í nótt. 31. júlí 2020 05:56
Heimilisofbeldismálum fjölgar um 30 prósent: Þolendur fallið fyrir eigin hendi á síðustu mánuðum Nokkur dæmi eru um að fólk sem hafði leitað sér aðstoðar vegna heimilisofbeldisins hafi svipt sig lífi eða gert tilraun til þess á síðustu mánuðum. 390 manns hafa leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis á árinu en það er 30 prósent aukning frá því í fyrra. 16. júlí 2020 20:20
Ekki fleiri heimilisofbeldismál á borð lögreglu í einum mánuði frá 2015 Frá árinu 2015 hafa heimilisofbeldismál hér á landi aldrei verið fleiri í einum mánuði en nú í maí. Málin voru nítján prósent fleiri eftir sex mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 19. júní 2020 07:00