Hólmbert skoraði tvö | Alfons og Arnór Ingvi á toppnum í sitt hvoru landinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 20:35 Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvö er Álasund tapaði 3-2 gegn Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Alfons Sampsted og félagar hans Bodø/Glimt unnu góðan 2-1 sigur á Sandefjord, liði Emils Pálssonar. Þá var Arnór Ingvi Traustason í eldlínunni með Malmö í sænsku úrvalsdeildinni en Malmö er á toppi deildarinnar. Ásamt Hólmberti Aroni voru þeir Daníel Leó Grétarsson og Davíð Kristján Ólafsson einnig í byrjunarliði Álasunds í kvöld. Stuttu eftir að Hólmbert skoraði síðara mark sitt virðist sóknarmaðurinn öflugi meiðast en hann var tekinn af velli. Bæði Daníel Leó og Davíð Kristján léku allan leikinn. Tapið þýðir að Álasund er enn á botni norsku úrvalsdeildarinnar með aðeins sjö stig eftir 14 umferðir. Fyrr í dag mættust Alfons Sampsted og Emil Pálsson er lið þeirra Bodø/Glimt og Sandefjord mættust. Fór það svo að Bodø/Glimt hafði betur 2-1 og eru sem fyrr á toppi deildarinnar. Alfons og félagar með 38 stig eftur 14 leiki. Sjö stigum meira en Molde sem er í öðru sæti ásamt því að Bodø/Glimt á leik til góða. Sandefjord er í 11. sæti með 16 stig. Í sænsku úrvalsdeildinni kom Arnór Ingvi Traustason inn af varamannabekk Malmö er liðið gerði 2-2 jafntefli við Mjallby. Arnór Ingvi lék síðustu 20 mínútur leiksins. Malmö heldur samt sem áður toppsætinu en liðið er með fimm stiga forystu á Elfsborg þegar 16 umferðum er lokið. Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvö er Álasund tapaði 3-2 gegn Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Alfons Sampsted og félagar hans Bodø/Glimt unnu góðan 2-1 sigur á Sandefjord, liði Emils Pálssonar. Þá var Arnór Ingvi Traustason í eldlínunni með Malmö í sænsku úrvalsdeildinni en Malmö er á toppi deildarinnar. Ásamt Hólmberti Aroni voru þeir Daníel Leó Grétarsson og Davíð Kristján Ólafsson einnig í byrjunarliði Álasunds í kvöld. Stuttu eftir að Hólmbert skoraði síðara mark sitt virðist sóknarmaðurinn öflugi meiðast en hann var tekinn af velli. Bæði Daníel Leó og Davíð Kristján léku allan leikinn. Tapið þýðir að Álasund er enn á botni norsku úrvalsdeildarinnar með aðeins sjö stig eftir 14 umferðir. Fyrr í dag mættust Alfons Sampsted og Emil Pálsson er lið þeirra Bodø/Glimt og Sandefjord mættust. Fór það svo að Bodø/Glimt hafði betur 2-1 og eru sem fyrr á toppi deildarinnar. Alfons og félagar með 38 stig eftur 14 leiki. Sjö stigum meira en Molde sem er í öðru sæti ásamt því að Bodø/Glimt á leik til góða. Sandefjord er í 11. sæti með 16 stig. Í sænsku úrvalsdeildinni kom Arnór Ingvi Traustason inn af varamannabekk Malmö er liðið gerði 2-2 jafntefli við Mjallby. Arnór Ingvi lék síðustu 20 mínútur leiksins. Malmö heldur samt sem áður toppsætinu en liðið er með fimm stiga forystu á Elfsborg þegar 16 umferðum er lokið.
Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira