Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 10:30 Valur vann ÍBV í miklum spennuleik, 25-26, í Olís-deild karla í handbolta á mánudaginn. Eyjamenn héldu að þeir hefðu jafnað þegar Elliði Snær Viðarsson skoraði undir blálokin en markið var dæmt af. Magnús Kári Jónsson, sem dæmdi markið ekki gilt, var aldrei í vafa en það mátti ekki tæpara standa. Logi Geirsson vill meina að það starfsmenn í ritaraborðinu hefðu verið of lengi að stöðva tímann þegar Eyjamenn báðu um leikhlé eftir að Finnur Ingi Stefánsson kom Valsmönnum í 25-26. Þar hefðu dýrmætar sekúndur tapast. „Þeir voru of lengi að stoppa tímann á tímavarðarborðinu,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni í gær. „Þetta er bara stig í baráttunni. Mér sýndist að tímavörðurinn hafi verið of lengi að stöðva tímann. Þetta hefði átt að vera þremur sekúndum lengur,“ bætti Logi við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. 29. janúar 2020 18:00 Kristinn: Mér fannst hann að sjálfsögðu vera inni „Þetta féll með þeim í lokin og því fór sem fór,” sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir eins marks tap gegn Val á heimavelli er Olís-deild karla fór aftur af stað eftir hlé. 28. janúar 2020 22:09 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu níunda leikinn í röð eftir dramatík Valsmenn unnu átta síðustu deildarleiki sína fyrir áramót og héldu uppteknum hætti í dag. 28. janúar 2020 22:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Valur vann ÍBV í miklum spennuleik, 25-26, í Olís-deild karla í handbolta á mánudaginn. Eyjamenn héldu að þeir hefðu jafnað þegar Elliði Snær Viðarsson skoraði undir blálokin en markið var dæmt af. Magnús Kári Jónsson, sem dæmdi markið ekki gilt, var aldrei í vafa en það mátti ekki tæpara standa. Logi Geirsson vill meina að það starfsmenn í ritaraborðinu hefðu verið of lengi að stöðva tímann þegar Eyjamenn báðu um leikhlé eftir að Finnur Ingi Stefánsson kom Valsmönnum í 25-26. Þar hefðu dýrmætar sekúndur tapast. „Þeir voru of lengi að stoppa tímann á tímavarðarborðinu,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni í gær. „Þetta er bara stig í baráttunni. Mér sýndist að tímavörðurinn hafi verið of lengi að stöðva tímann. Þetta hefði átt að vera þremur sekúndum lengur,“ bætti Logi við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. 29. janúar 2020 18:00 Kristinn: Mér fannst hann að sjálfsögðu vera inni „Þetta féll með þeim í lokin og því fór sem fór,” sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir eins marks tap gegn Val á heimavelli er Olís-deild karla fór aftur af stað eftir hlé. 28. janúar 2020 22:09 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu níunda leikinn í röð eftir dramatík Valsmenn unnu átta síðustu deildarleiki sína fyrir áramót og héldu uppteknum hætti í dag. 28. janúar 2020 22:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. 29. janúar 2020 18:00
Kristinn: Mér fannst hann að sjálfsögðu vera inni „Þetta féll með þeim í lokin og því fór sem fór,” sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir eins marks tap gegn Val á heimavelli er Olís-deild karla fór aftur af stað eftir hlé. 28. janúar 2020 22:09
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu níunda leikinn í röð eftir dramatík Valsmenn unnu átta síðustu deildarleiki sína fyrir áramót og héldu uppteknum hætti í dag. 28. janúar 2020 22:00