Seinni bylgjan: Léleg fjárfesting hjá FH í Agli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 12:30 Egill Magnússon hefur ekki gert mikið hjá FH eftir félagaskiptin frá Stjörnunni í sumar. Hann hefur aðeins leikið fjóra leiki með FH í Olís-deildinni og skorað sex mörk. Eitt þeirra kom í sigrinum á Aftureldingu, 28-32, á mánudaginn. „Djöfull var þetta léleg fjárfesting hjá FH,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um Egil í Seinni bylgjunni í gær. „Það er komin smá pressa á Egil. Bjarni Ófeigur [Valdimarsson] er meiddur og núna þarf hann að standa sig. Hann spilaði miklu meira í þessum leik heldur en þetta eina mark. Hann var frekar dapur í leiknum.“ Egill þótti mikið efni og fór ungur til Team Tvis Holstebro í Danmörku. Meiðsli hafa hins vegar gert honum erfitt fyrir og hann er ekki kominn jafn langt og vonir stóðu til. „Auðvitað er þetta smá ósanngjarnt, hann er búinn að vera meiddur. En núna vil ég fá alvöru frammistöðu og hann rifji upp hversu góður hann var. Það þýðir ekkert að vera að dúlla sér og skora 2-3 mörk þegar leikurinn er búinn,“ sagði Jóhann Gunnar. „Ég vona innilega að hann verði geggjaður. Hann getur það svo auðveldlega. En hann þarf að gefa heldur betur í fyrir FH og hætta að vorkenna sjálfum sér að hafa verið meiddur.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. 30. janúar 2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 28-32 | Mikilvægur sigur FH í Mosfellsbæ Frábær síðari hálfleikur tryggði FH sigurinn í kjúklingabænum. 28. janúar 2020 22:45 Jóhann Birgir: Það ættu allir að prófa að spila með Einari og Ása Jóhann Birgir Ingvarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH á tímabilinu eftir að hafa verið á láni hjá HK fyrir áramót. Hann skoraði fimm mörk í öflugum sigri liðsins á Aftureldingu í kvöld 28. janúar 2020 22:24 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira
Egill Magnússon hefur ekki gert mikið hjá FH eftir félagaskiptin frá Stjörnunni í sumar. Hann hefur aðeins leikið fjóra leiki með FH í Olís-deildinni og skorað sex mörk. Eitt þeirra kom í sigrinum á Aftureldingu, 28-32, á mánudaginn. „Djöfull var þetta léleg fjárfesting hjá FH,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um Egil í Seinni bylgjunni í gær. „Það er komin smá pressa á Egil. Bjarni Ófeigur [Valdimarsson] er meiddur og núna þarf hann að standa sig. Hann spilaði miklu meira í þessum leik heldur en þetta eina mark. Hann var frekar dapur í leiknum.“ Egill þótti mikið efni og fór ungur til Team Tvis Holstebro í Danmörku. Meiðsli hafa hins vegar gert honum erfitt fyrir og hann er ekki kominn jafn langt og vonir stóðu til. „Auðvitað er þetta smá ósanngjarnt, hann er búinn að vera meiddur. En núna vil ég fá alvöru frammistöðu og hann rifji upp hversu góður hann var. Það þýðir ekkert að vera að dúlla sér og skora 2-3 mörk þegar leikurinn er búinn,“ sagði Jóhann Gunnar. „Ég vona innilega að hann verði geggjaður. Hann getur það svo auðveldlega. En hann þarf að gefa heldur betur í fyrir FH og hætta að vorkenna sjálfum sér að hafa verið meiddur.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. 30. janúar 2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 28-32 | Mikilvægur sigur FH í Mosfellsbæ Frábær síðari hálfleikur tryggði FH sigurinn í kjúklingabænum. 28. janúar 2020 22:45 Jóhann Birgir: Það ættu allir að prófa að spila með Einari og Ása Jóhann Birgir Ingvarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH á tímabilinu eftir að hafa verið á láni hjá HK fyrir áramót. Hann skoraði fimm mörk í öflugum sigri liðsins á Aftureldingu í kvöld 28. janúar 2020 22:24 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira
Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. 30. janúar 2020 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 28-32 | Mikilvægur sigur FH í Mosfellsbæ Frábær síðari hálfleikur tryggði FH sigurinn í kjúklingabænum. 28. janúar 2020 22:45
Jóhann Birgir: Það ættu allir að prófa að spila með Einari og Ása Jóhann Birgir Ingvarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH á tímabilinu eftir að hafa verið á láni hjá HK fyrir áramót. Hann skoraði fimm mörk í öflugum sigri liðsins á Aftureldingu í kvöld 28. janúar 2020 22:24