Seinni bylgjan: Þjálfari Aftureldingar krotar á sjálfan sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 14:30 Einar Andri Einarsson og krotið. Mynd/S2 Sport Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, fékk sérfræðinga sína til að segja sitt álit á því að Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, skrifi minnispunkta á hendina á sér. Krotið hjá Einari Andra sást vel þegar hann kom í viðtal eftir leikinn á móti FH sem Afturelding tapaði með fjórum mörkum. „Ég var að skoða þetta í dag og eina sem er skiljanlegt af þessari læknaskrift hans er þetta neðsta sem er 5-5. Þekkið þið marga þjálfara sem eru að krota á höndina á sér,“ spurði Henry Birgir. „Þetta minnir á mig á þáttinn Unabomber þegar þeir voru að reyna að leysa bréfin hans,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í léttum tón. „Þetta eru einhver kerfi. Ég sé Köln þarna og vinstri eitthvað,“ sagði Jóhann Gunnar „Er hann ekki bara að minna sig á það að hann er að fara á Final Four í Köln,“ spurði Logi Geirsson í gríni. „Var hann að hugsa um það í seinni hálfleik og þess vegna vegna gátu þeir ekki neitt,“ sagði Henry Birgir. „Ég fagna þessu og mér finnst þetta mjög gott trix. Ég hef ekki séð þetta áður,“ sagði Logi. „Meðalmaður fær 70 þúsund hugsanir á dag inn í hausinn á sér. Hugsið ykkur þjálfara sem er að hugsa um allt liðið og með allt í gangi. Maður á að skrifa niður það sem skiptir máli,“ sagði Logi. Það má sjá alla umfjöllunina um krot Einars Andra Einarssonar hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Einar Andri, þjálfari Aftureldingar krotar á sjálfan sig Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, fékk sérfræðinga sína til að segja sitt álit á því að Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, skrifi minnispunkta á hendina á sér. Krotið hjá Einari Andra sást vel þegar hann kom í viðtal eftir leikinn á móti FH sem Afturelding tapaði með fjórum mörkum. „Ég var að skoða þetta í dag og eina sem er skiljanlegt af þessari læknaskrift hans er þetta neðsta sem er 5-5. Þekkið þið marga þjálfara sem eru að krota á höndina á sér,“ spurði Henry Birgir. „Þetta minnir á mig á þáttinn Unabomber þegar þeir voru að reyna að leysa bréfin hans,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í léttum tón. „Þetta eru einhver kerfi. Ég sé Köln þarna og vinstri eitthvað,“ sagði Jóhann Gunnar „Er hann ekki bara að minna sig á það að hann er að fara á Final Four í Köln,“ spurði Logi Geirsson í gríni. „Var hann að hugsa um það í seinni hálfleik og þess vegna vegna gátu þeir ekki neitt,“ sagði Henry Birgir. „Ég fagna þessu og mér finnst þetta mjög gott trix. Ég hef ekki séð þetta áður,“ sagði Logi. „Meðalmaður fær 70 þúsund hugsanir á dag inn í hausinn á sér. Hugsið ykkur þjálfara sem er að hugsa um allt liðið og með allt í gangi. Maður á að skrifa niður það sem skiptir máli,“ sagði Logi. Það má sjá alla umfjöllunina um krot Einars Andra Einarssonar hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Einar Andri, þjálfari Aftureldingar krotar á sjálfan sig
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira