Norðmenn kvöddu Malmö með enn einum sigrinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2020 18:45 Kevin Gulliksen var markahæstur Norðmanna með sjö mörk. vísir/epa Noregur tryggði sér sigur í milliriðli II á EM 2020 með sigri á Slóveníu, 33-30. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á EM. Bæði lið voru komin áfram í undanúrslit og þjálfarar þeirra nýttu tækifærið og leyfðu minni spámönnum að spreyta sig. Norðmenn voru marki yfir í hálfleik, 14-13. Í seinni hálfleik náðu þeir mest sex marka forskoti en Slóvenar gáfust ekki upp. Þeir breyttu stöðunni úr 29-23 í 30-29 og hleyptu mikilli spennu í leikinn. Nær komst Slóvenía hins vegar ekki og Noregur vann þriggja marka sigur, 33-30. Kevin Gulliksen skoraði sjö mörk fyrir norska liðið og þeir Eivind Tangen og Sander Overjordet sitt hvor fimm mörkin. Tilen Kodrin og Nejc Cehte skoruðu fimm mörk hvor fyrir slóvenska liðið. Slóvenar fóru illa að ráði sínu á vítalínunni og klúðruðu fimm vítaköstum í leiknum. Espen Christensen, markvörður Norðmanna, varði fjögur víti. Noregur mætir Króatíu í undanúrslitum í Stokkhólmi á föstudaginn. Slóvenía mætir hins vegar Spáni. Watch the Game Highlights from Norway vs. Slovenia, 01/22/2020 pic.twitter.com/u3O8EYNNfA— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020 Í milliriðli I gerðu Hvíta-Rússland og Austurríki jafntefli, 36-36. Austurríkismenn enduðu í 4. sæti milliriðils I en Hvít-Rússar í því fimmta. Mikita Valipau skoraði tólf mörk fyrir Hvíta-Rússland og Artsem Karalek sjö. Nikola Bilyk og Sebastian Frimmel skoruðu sex mörk hvor fyrir Austurríki. Bilyk skoraði jöfnunarmark Austurríkismanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. Watch the Game Highlights from Belarus vs. Austria, 01/22/2020 pic.twitter.com/JgYdd1bZBY— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira
Noregur tryggði sér sigur í milliriðli II á EM 2020 með sigri á Slóveníu, 33-30. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á EM. Bæði lið voru komin áfram í undanúrslit og þjálfarar þeirra nýttu tækifærið og leyfðu minni spámönnum að spreyta sig. Norðmenn voru marki yfir í hálfleik, 14-13. Í seinni hálfleik náðu þeir mest sex marka forskoti en Slóvenar gáfust ekki upp. Þeir breyttu stöðunni úr 29-23 í 30-29 og hleyptu mikilli spennu í leikinn. Nær komst Slóvenía hins vegar ekki og Noregur vann þriggja marka sigur, 33-30. Kevin Gulliksen skoraði sjö mörk fyrir norska liðið og þeir Eivind Tangen og Sander Overjordet sitt hvor fimm mörkin. Tilen Kodrin og Nejc Cehte skoruðu fimm mörk hvor fyrir slóvenska liðið. Slóvenar fóru illa að ráði sínu á vítalínunni og klúðruðu fimm vítaköstum í leiknum. Espen Christensen, markvörður Norðmanna, varði fjögur víti. Noregur mætir Króatíu í undanúrslitum í Stokkhólmi á föstudaginn. Slóvenía mætir hins vegar Spáni. Watch the Game Highlights from Norway vs. Slovenia, 01/22/2020 pic.twitter.com/u3O8EYNNfA— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020 Í milliriðli I gerðu Hvíta-Rússland og Austurríki jafntefli, 36-36. Austurríkismenn enduðu í 4. sæti milliriðils I en Hvít-Rússar í því fimmta. Mikita Valipau skoraði tólf mörk fyrir Hvíta-Rússland og Artsem Karalek sjö. Nikola Bilyk og Sebastian Frimmel skoruðu sex mörk hvor fyrir Austurríki. Bilyk skoraði jöfnunarmark Austurríkismanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. Watch the Game Highlights from Belarus vs. Austria, 01/22/2020 pic.twitter.com/JgYdd1bZBY— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira