Kræsingar, áður Gæðakokkar, fengu 112 milljónir frá MAST Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2020 07:13 Fyrirtækið lagði fram kröfu gegn ríkinu eftir að Hæstiréttur Íslands staðfesti skaðabótaskyldu MAST í fyrra. Vísir/Eiður Fyrirtækið Kræsingar í Borgarnesi, sem áður hét Gæðakokkar, hefur fengið 112 milljónir króna í bætur frá Matvælastofnun vegna nautabökumálsins svokallaða. Fyrirtækið lagði fram kröfu gegn ríkinu eftir að Hæstiréttur Íslands staðfesti skaðabótaskyldu MAST í fyrra. Það var vegna tilkynningar um að fyrirtækið hefði framleitt tvær vörur sem áttu að vera úr nautakjöti en innihéldu ekki kjöt. MAST rannsakaði kjötinnihald 16 matvara eftir að umfangsmikið hrossakjötssvindl uppgötvaðist í Evrópu. Fyrirtækið var í kjölfarið ákært fyrir brot á lögum um matvæli og reglugerð um merkingar á matvælum. Það var þó sýknað þar sem ekki þótti sannað að ásetningur hefði legið að baki brotinu eða að umrædd kjötbaka hefði verið óhappatilvik. Sjá einnig: Kjötlausar kjötbökur bökuðu MAST skaðabótaskyldu Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Magnús Níelsson, eigandi Kræsinga, að bæturnar hafi borist fyrir jól og hann hafi gert upp við alla þá birgja sem hafi beðið með kröfur sínar. Hann segir enn fremur að deilt hafi verið um upphæð bótanna frá því skaðabótaskylda MAST var staðfest af Hæstarétti. Að endingu hafi stofnunin boðið 69 milljónir og Magnús hafi þáð það. Með vöxtum og kostnaði varð upphæðin 112 milljónir. Borgarbyggð Dómsmál Stjórnsýsla Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir „Hef hvergi hallað réttu máli“ Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Sjá meira
Fyrirtækið Kræsingar í Borgarnesi, sem áður hét Gæðakokkar, hefur fengið 112 milljónir króna í bætur frá Matvælastofnun vegna nautabökumálsins svokallaða. Fyrirtækið lagði fram kröfu gegn ríkinu eftir að Hæstiréttur Íslands staðfesti skaðabótaskyldu MAST í fyrra. Það var vegna tilkynningar um að fyrirtækið hefði framleitt tvær vörur sem áttu að vera úr nautakjöti en innihéldu ekki kjöt. MAST rannsakaði kjötinnihald 16 matvara eftir að umfangsmikið hrossakjötssvindl uppgötvaðist í Evrópu. Fyrirtækið var í kjölfarið ákært fyrir brot á lögum um matvæli og reglugerð um merkingar á matvælum. Það var þó sýknað þar sem ekki þótti sannað að ásetningur hefði legið að baki brotinu eða að umrædd kjötbaka hefði verið óhappatilvik. Sjá einnig: Kjötlausar kjötbökur bökuðu MAST skaðabótaskyldu Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Magnús Níelsson, eigandi Kræsinga, að bæturnar hafi borist fyrir jól og hann hafi gert upp við alla þá birgja sem hafi beðið með kröfur sínar. Hann segir enn fremur að deilt hafi verið um upphæð bótanna frá því skaðabótaskylda MAST var staðfest af Hæstarétti. Að endingu hafi stofnunin boðið 69 milljónir og Magnús hafi þáð það. Með vöxtum og kostnaði varð upphæðin 112 milljónir.
Borgarbyggð Dómsmál Stjórnsýsla Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir „Hef hvergi hallað réttu máli“ Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Sjá meira