Mikilvægt að almenningur komi að endurskoðun á stjórnarskrá Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. janúar 2020 19:00 Guðbörg Andrea Jónsdóttir gerði rökræðurannsókn meðal almennings um breytingar á stjórnarskránni. Hún segir að niðurstöðurnar nýtist stjórnvöldum í endurskoðun á henni. Forstöðumaður Félagsvísindastofnunar telur að stjórnvöld muni nýta sér niðurstöður nýrrar könnunar þar sem almenningi gafst tækifæri til að rökræða breytingar á stjórnarskránni. Oft breyttist afstaða fólks að lokinni umræðu. Prófessor frá Stanford segir að stjórnvöld í 30 löndum hafi nýtt sér aðferðina. Alþingi vinnur nú saman að endurskoðun stjórnarskrárinnar og fékk Forsætisráðuneytið Félagsvísindastofnun til að gera svokallaða rökræðukönnun á síðasta ári um breytingar á henni. Verkefnið var unnið í samvinnu við lýðræðislega stjórnarskrárgerð og Stanford háskóla. Gerð var skoðanakönnun og þátttakendum svo boðið að taka þátt í umræðufundi sem fór fram í Laugardalshöll í nóvember. 233 Þátttakendur fengu sex spurningar um breytingar á stjórnarskránni og gátu rökrætt þær. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar segir að í ljós hafi komið að oft breyttist viðhorf almennings eftir rökræður. „Þátttakendur breyttu til að mynda um skoðun eftir umræðu og kynningu þegar kjördæmaskipa var rædd. Íbúar á landsbyggðinni voru þannig hlynntari núverandi fyrirkomulagi fyrir rökræður en svo breytti hluti þeirra um skoðun og vildi gera landið að einu kjördæmi eftir rökræður. Það sama átti við þegar rætt var um Landsdóm og ákæruvald Alþingis. Guðbjörg telur að niðurstöður könnunarinnar geti nýst stjórnvöldum í áframhaldinu. „Ég held að þessar niðurstöður geti nýst stjórnvöldum á endurskoðun á stjórnarskránni þ.e. á þeim köflum sem sérstaklega voru teknir fyrir,“ segir Guðbjörg. James Fishkin prófessor við Stanford háskóla í Bandaríkjunum segir mikilvægt að stjórnvöld leiti til almennings þegar stjórnarskrá sé endurskoðuð. James Fishkin prófessor við Stanford háskóla í Bandaríkjunum þróaði aðferðina og segir mikilvægt að stjórnvöld styðjist við hana þegar breytingar eru gerðar á stjórnarskrá. „Stjórnarskráin fjallar um þær grunnreglur sem stýra hinu pólitíska ferli. Ákvæði hennar eiga að vera í samræmi við vilja þjóðarinnar og grundvallast á vilja fólksins um hvernig stjórnvöld skulu starfa. Hún á að endurspegla vilja fólksins með því að skoða rökin frá öllum hliðum,“ segir Fishkon. Hann segir að Danmörk og Mongólía hafa notað aðferðina til að breyta sínum stjórnarskrám. Fleiri lönd hafi nýtt aðferðina. „Við höfum beitt aðferðinni í 30 ríkjum víða um heim, alls 110 sinnum. Alþingi Stjórnarskrá Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Forstöðumaður Félagsvísindastofnunar telur að stjórnvöld muni nýta sér niðurstöður nýrrar könnunar þar sem almenningi gafst tækifæri til að rökræða breytingar á stjórnarskránni. Oft breyttist afstaða fólks að lokinni umræðu. Prófessor frá Stanford segir að stjórnvöld í 30 löndum hafi nýtt sér aðferðina. Alþingi vinnur nú saman að endurskoðun stjórnarskrárinnar og fékk Forsætisráðuneytið Félagsvísindastofnun til að gera svokallaða rökræðukönnun á síðasta ári um breytingar á henni. Verkefnið var unnið í samvinnu við lýðræðislega stjórnarskrárgerð og Stanford háskóla. Gerð var skoðanakönnun og þátttakendum svo boðið að taka þátt í umræðufundi sem fór fram í Laugardalshöll í nóvember. 233 Þátttakendur fengu sex spurningar um breytingar á stjórnarskránni og gátu rökrætt þær. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar segir að í ljós hafi komið að oft breyttist viðhorf almennings eftir rökræður. „Þátttakendur breyttu til að mynda um skoðun eftir umræðu og kynningu þegar kjördæmaskipa var rædd. Íbúar á landsbyggðinni voru þannig hlynntari núverandi fyrirkomulagi fyrir rökræður en svo breytti hluti þeirra um skoðun og vildi gera landið að einu kjördæmi eftir rökræður. Það sama átti við þegar rætt var um Landsdóm og ákæruvald Alþingis. Guðbjörg telur að niðurstöður könnunarinnar geti nýst stjórnvöldum í áframhaldinu. „Ég held að þessar niðurstöður geti nýst stjórnvöldum á endurskoðun á stjórnarskránni þ.e. á þeim köflum sem sérstaklega voru teknir fyrir,“ segir Guðbjörg. James Fishkin prófessor við Stanford háskóla í Bandaríkjunum segir mikilvægt að stjórnvöld leiti til almennings þegar stjórnarskrá sé endurskoðuð. James Fishkin prófessor við Stanford háskóla í Bandaríkjunum þróaði aðferðina og segir mikilvægt að stjórnvöld styðjist við hana þegar breytingar eru gerðar á stjórnarskrá. „Stjórnarskráin fjallar um þær grunnreglur sem stýra hinu pólitíska ferli. Ákvæði hennar eiga að vera í samræmi við vilja þjóðarinnar og grundvallast á vilja fólksins um hvernig stjórnvöld skulu starfa. Hún á að endurspegla vilja fólksins með því að skoða rökin frá öllum hliðum,“ segir Fishkon. Hann segir að Danmörk og Mongólía hafa notað aðferðina til að breyta sínum stjórnarskrám. Fleiri lönd hafi nýtt aðferðina. „Við höfum beitt aðferðinni í 30 ríkjum víða um heim, alls 110 sinnum.
Alþingi Stjórnarskrá Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira