Stærðarinnar jarðskjálfti við Kúbu Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2020 20:12 Upptök skjálftans voru í um 140 kílómetra fjarlægð frá báðum eyjunum og á um tíu kílómetra dýpi. Jarðvísindastofnun Bandaríkjanna Stærðarinnar jarðskjálfti mældist suður af Kúpu og norðvestur af Jamaíka í kvöld. Jarðvísindastofnun Bandaríkjanna segir skjálftann hafa verið 7,7 stig. Upptök skjálftans voru þó í um 140 kílómetra fjarlægð frá báðum eyjunum og á um tíu kílómetra dýpi. Engar fregnir hafa borist af skemmdum eða slysum á fólki. Í samtali við AP fréttaveituna segir Belkis Guerrero, sem vinnur í menningarmiðstöð í borginni Santiago að hann hafi fundist vel þar. „Við sátum öll og fundum stólana hreyfast. Við heyrðum hljóðið frá öllu sem var á hreyfingu,“ segir Geurrero. „Hann virtist mjög sterkur en það lítur ekki út fyrir að eitthvað hafi gerst,“ bætti hann svo við um mögulegar skemmdir. Íbúar á Cayman eyjum segja skjálftann hafa valdið einhverjum skemmdum þar. Sprungur hafi myndast í götum og holræsaleiðslur hafi sprungið. Skjálftinn fannst einnig vel í Flórída og hafa byggirnar þar verið rýmdar. Veðurstofa Bandaríkjanna hefur gefið út flóðbylgjuviðvörun vegna skjálftans. Slíkar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir Kúbu og Jamaíka. A M7.7 earthquake has occurred 125km NNW of Lucea, Jamaica https://t.co/G0WbobS0wF A link to the Did You Feel It Form can be found here: https://t.co/OfQkTR3zuC pic.twitter.com/A7vK0sYA4Z— USGS (@USGS) January 28, 2020 Buildings in Miami reportedly shook after the powerful earthquake was reported. Miami-Dade Police reported receiving phone calls of buildings shaking, and multiple buildings were being evacuated. pic.twitter.com/eTNEgLJGmr— NBC 6 South Florida (@nbc6) January 28, 2020 Jamaíka Kúba Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Stærðarinnar jarðskjálfti mældist suður af Kúpu og norðvestur af Jamaíka í kvöld. Jarðvísindastofnun Bandaríkjanna segir skjálftann hafa verið 7,7 stig. Upptök skjálftans voru þó í um 140 kílómetra fjarlægð frá báðum eyjunum og á um tíu kílómetra dýpi. Engar fregnir hafa borist af skemmdum eða slysum á fólki. Í samtali við AP fréttaveituna segir Belkis Guerrero, sem vinnur í menningarmiðstöð í borginni Santiago að hann hafi fundist vel þar. „Við sátum öll og fundum stólana hreyfast. Við heyrðum hljóðið frá öllu sem var á hreyfingu,“ segir Geurrero. „Hann virtist mjög sterkur en það lítur ekki út fyrir að eitthvað hafi gerst,“ bætti hann svo við um mögulegar skemmdir. Íbúar á Cayman eyjum segja skjálftann hafa valdið einhverjum skemmdum þar. Sprungur hafi myndast í götum og holræsaleiðslur hafi sprungið. Skjálftinn fannst einnig vel í Flórída og hafa byggirnar þar verið rýmdar. Veðurstofa Bandaríkjanna hefur gefið út flóðbylgjuviðvörun vegna skjálftans. Slíkar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir Kúbu og Jamaíka. A M7.7 earthquake has occurred 125km NNW of Lucea, Jamaica https://t.co/G0WbobS0wF A link to the Did You Feel It Form can be found here: https://t.co/OfQkTR3zuC pic.twitter.com/A7vK0sYA4Z— USGS (@USGS) January 28, 2020 Buildings in Miami reportedly shook after the powerful earthquake was reported. Miami-Dade Police reported receiving phone calls of buildings shaking, and multiple buildings were being evacuated. pic.twitter.com/eTNEgLJGmr— NBC 6 South Florida (@nbc6) January 28, 2020
Jamaíka Kúba Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira