Norðmenn geta slegið Frakka úr leik í kvöld Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. janúar 2020 16:33 Stórleikur Kiril Lazarov dugði ekki til gegn Tékkum. vísir/getty Þremur leikjum er lokið á EM í handbolta í dag þar sem önnur umferð riðlakeppninnar er í gangi. Portúgalar eru í góðri stöðu fyrir lokaumferðina eftir öruggan sigur á Bosníu-Hersegóvínu í D-riðli í dag en Portúgal vann Frakka í fyrstu umferð og eru því með fjögur stig. Noregur og Frakkland mætast í gríðarlega mikilvægum leik í síðari leik dagsins sem hefst klukkan 17:15. Takist Noregi að sigra Frakka eru þeir síðarnefndu úr leik sem yrðu að teljast óvænt tíðindi. Í F-riðli var Andy Schmid allt í öllu hjá Sviss með 10 mörk þegar liðið lagði Pólverja að velli. Svisslendingar náðu þar með í sín fyrstu stig í mótinu en Pólverjar eru stigalausir. Í B-riðli er allt í járnum þar sem Tékkar náðu að leggja Norður-Makedóníu að velli í dag í hörkuleik, 27-25. Það gerðu þeir þrátt fyrir stórleik Kiril Lazarov en gamla brýnið gerði 11 mörk auk þess að eiga fjölda stoðsendinga. N-Makedónía, Austurríki og Tékkland með tvö stig en Úkraína án stiga og eiga eftir að spila við Austurríkismenn í dag. EM 2020 í handbolta Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Þremur leikjum er lokið á EM í handbolta í dag þar sem önnur umferð riðlakeppninnar er í gangi. Portúgalar eru í góðri stöðu fyrir lokaumferðina eftir öruggan sigur á Bosníu-Hersegóvínu í D-riðli í dag en Portúgal vann Frakka í fyrstu umferð og eru því með fjögur stig. Noregur og Frakkland mætast í gríðarlega mikilvægum leik í síðari leik dagsins sem hefst klukkan 17:15. Takist Noregi að sigra Frakka eru þeir síðarnefndu úr leik sem yrðu að teljast óvænt tíðindi. Í F-riðli var Andy Schmid allt í öllu hjá Sviss með 10 mörk þegar liðið lagði Pólverja að velli. Svisslendingar náðu þar með í sín fyrstu stig í mótinu en Pólverjar eru stigalausir. Í B-riðli er allt í járnum þar sem Tékkar náðu að leggja Norður-Makedóníu að velli í dag í hörkuleik, 27-25. Það gerðu þeir þrátt fyrir stórleik Kiril Lazarov en gamla brýnið gerði 11 mörk auk þess að eiga fjölda stoðsendinga. N-Makedónía, Austurríki og Tékkland með tvö stig en Úkraína án stiga og eiga eftir að spila við Austurríkismenn í dag.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira