Leikmenn Svía vona að Danir detti út Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 15:00 Jim Gottfridsson er í stóru hlutverki hjá Svíum. EPA-EFE/ADAM IHSE Jack Thurin, leikmaður sænska landsliðsins í handbolta, er hreinskilinn. Hann vill að Danir detti út af EM í handbolta í kvöld. Danir eru í erfiðri stöðu fyrir lokaumferðina í riðli okkar Íslendinga. Þeir þurfa að treysta á að Ísland vinni Ungverja og sjálfir þurfa þeir að vinna Rússa. Svíar eru nú þegar komnir áfram í milliriðil með okkur Íslendingum en Jack var ekki lengi að svara þegar hann var spurður út í stöðu Dana. „Danmörk er á pappírnum mjög sterkt lið svo það myndi bara vera gott ef þeir myndu deta út,“ sagði Jack í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð. Två mål i mästerskapsdebuten för Jack Thurin: https://t.co/okWLQDc2jcpic.twitter.com/6Pk2fjeNI0— SN-Sporten (@SNsporten) January 14, 2020 Samherji Turin, Kim Ekdahl Du Rietz, er sammála Thurin en hann var spurður hvort að hann myndi frekar vilja mæta Danmörku eða Ungverjalandi. „Ungverjum auðvitað. Því mér finnst Danmörk vera með mun betra lið. Ég vil frekar að Danmörk fylgist með frá hliðarlínunni þrátt fyrir ég óska dönskum vinum mínum góðs gengis.“ Noregur, Slóvenía, Ísland, Svíþjóð og Portúgal eru komin í milliriðil tvö og í kvöld skýrist það hvort að það verður Ungverjaland eða Danmörk sem hreppir síðasta sætið. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00 Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Strákarnir hans Kristjáns komnir í milliriðil þar sem þeir mæta Íslendingum Að minnsta kosti þrjár Norðurlandaþjóðir verða í milliriðli II á EM 2020 í handbolta. 14. janúar 2020 21:02 Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. 14. janúar 2020 21:36 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Jack Thurin, leikmaður sænska landsliðsins í handbolta, er hreinskilinn. Hann vill að Danir detti út af EM í handbolta í kvöld. Danir eru í erfiðri stöðu fyrir lokaumferðina í riðli okkar Íslendinga. Þeir þurfa að treysta á að Ísland vinni Ungverja og sjálfir þurfa þeir að vinna Rússa. Svíar eru nú þegar komnir áfram í milliriðil með okkur Íslendingum en Jack var ekki lengi að svara þegar hann var spurður út í stöðu Dana. „Danmörk er á pappírnum mjög sterkt lið svo það myndi bara vera gott ef þeir myndu deta út,“ sagði Jack í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð. Två mål i mästerskapsdebuten för Jack Thurin: https://t.co/okWLQDc2jcpic.twitter.com/6Pk2fjeNI0— SN-Sporten (@SNsporten) January 14, 2020 Samherji Turin, Kim Ekdahl Du Rietz, er sammála Thurin en hann var spurður hvort að hann myndi frekar vilja mæta Danmörku eða Ungverjalandi. „Ungverjum auðvitað. Því mér finnst Danmörk vera með mun betra lið. Ég vil frekar að Danmörk fylgist með frá hliðarlínunni þrátt fyrir ég óska dönskum vinum mínum góðs gengis.“ Noregur, Slóvenía, Ísland, Svíþjóð og Portúgal eru komin í milliriðil tvö og í kvöld skýrist það hvort að það verður Ungverjaland eða Danmörk sem hreppir síðasta sætið.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00 Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Strákarnir hans Kristjáns komnir í milliriðil þar sem þeir mæta Íslendingum Að minnsta kosti þrjár Norðurlandaþjóðir verða í milliriðli II á EM 2020 í handbolta. 14. janúar 2020 21:02 Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. 14. janúar 2020 21:36 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00
Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00
Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00
Strákarnir hans Kristjáns komnir í milliriðil þar sem þeir mæta Íslendingum Að minnsta kosti þrjár Norðurlandaþjóðir verða í milliriðli II á EM 2020 í handbolta. 14. janúar 2020 21:02
Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. 14. janúar 2020 21:36