Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2020 15:01 Guðjón Valur Sigurðsson og Kári Kristján Kristjánsson kátir í leikslok. Guðjón Valur var mjög flottur í leiknum í dag. Mynd/HSÍ - Handknattleikssamband Íslands Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Janus Daði Smárason átti sinn besta leik í markaskorun og reynsluboltarnir Aron Pálmarsson, Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson skiluðu allir mikilvægum mörkum í leiknum. Guðjón Valur nýtti ekki aðeins öll fimm skotin sín í leiknum heldur stal hann fimm boltum af Portúgölum og fiskaði einnig einn ruðning. Sex boltar unnir í horninu er mögnuð tölfræði. Janus Daði Smárason skoraði þrjú af átta mörkum sínum á nákvæmlega sama hátt eftir að hafa leyst inn á línu og fengið sendingu frá Alexander Petersson. Janus Daði bauð upp á 80 prósent skotnýtingu. Aron Pálmarsson átti frábæra innkomu í seinni hálfleikinn þar sem hann var með átta af tólf mörkum sínum og stoðsendingum í leiknum. Aron skoraði meðal annars öll fimm mörkin sín í seinni hálfleik þar af tvö gríðarlega mikilvæg þegar allt var í járnum í lok leiksins. Björgvin Páll Gústavsson varð sextán skot í leiknum og hefur sýnt stöðugleika í síðustu leikjum sem er mjög ánægjulegt. Það er ljóst að ungi strákurinn heldur honum á tánum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 8 2. Aron Pálmarsson 5 2. Guðjón Valur Sigurðsson 5 3. Alexander Petersson 5 5. Bjarki Már Elísson 2/2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16 (40%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 59:42 2. Björgvin Páll Gústavsson 54:50 3. Alexander Petersson 54:41 4. Aron Pálmarsson 41:57 5. Ýmir Örn Gíslason 36:32 6. Arnór Þór Gunnarsson 33:41Hver skaut oftast á markið: 1. Alexander Petersson 10 1. Janus Daði Smárason 10 3. Aron Pálmarsson 8 4. Guðjón Valur Sigurðsson 5 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsso 2 5. Haukur Þrastarson 2 5. Elvar Örn Jónsson 2Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 7 2. Alexander Petersson 5 3. Guðjón Valur Sigurðsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Janus Daði Smárason 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Aron Pálmarsson 12 (5+7) 2. Alexander Petersson 10 (5+5) 3. Janus Daði Smárason 9 (8+1) 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6 (5+1) 5. Bjarki Már Elísson 2 (2+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Aron Pálmarsson 3Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 2Hver vann boltann oftast: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 5Flest varin skot í vörn: 1. Alexander Petersson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 1Hver fiskaði flest víti: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,4 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Janus Daði Smárason 64 smHver átti fastasta skotið: Alexander Petersson 125 km/klstHver átti flestar sendingar: Janus Daði Smárason 197Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Guðjón Valur Sigurðsson 9,1 2. Janus Daði Smárason 9,0 3. Aron Pálmarsson 8,3 4. Alexander Peterson 7,6 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,7 2. Guðjón Valur Sigurðsson 8,3 3. Alexander Peterson 7,7 4. Ýmir Örn Gíslason 7,4 5. Aron Pálmarsson 6,2- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 8 með gegnumbrotum 4 af línu 1 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +1 (7-6) Mörk af línu: Portúgal +1 (5-4)Mörk með gegnumbrotum: Ísland +1 (8-7)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (6-3) Tapaðir boltar: Portúgal +5 (12-7) Fiskuð víti: Jafnt (0-0)Varin skot markvarða: Ísland +4 (16-12) Varin víti markvarða: EnginMisheppnuð skot: Ísland +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +5 (20-15) Refsimínútur: Jafnt (8 mín.- 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Jafnt (6-6) 21. til 30. mínúta: Portúgal +2 (5-3)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (10-7)Lok hálfleikja: Jafnt (8-8)Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (14-12)Seinni hálfleikur: Ísland +1 (14-13) EM 2020 í handbolta Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Janus Daði Smárason átti sinn besta leik í markaskorun og reynsluboltarnir Aron Pálmarsson, Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson skiluðu allir mikilvægum mörkum í leiknum. Guðjón Valur nýtti ekki aðeins öll fimm skotin sín í leiknum heldur stal hann fimm boltum af Portúgölum og fiskaði einnig einn ruðning. Sex boltar unnir í horninu er mögnuð tölfræði. Janus Daði Smárason skoraði þrjú af átta mörkum sínum á nákvæmlega sama hátt eftir að hafa leyst inn á línu og fengið sendingu frá Alexander Petersson. Janus Daði bauð upp á 80 prósent skotnýtingu. Aron Pálmarsson átti frábæra innkomu í seinni hálfleikinn þar sem hann var með átta af tólf mörkum sínum og stoðsendingum í leiknum. Aron skoraði meðal annars öll fimm mörkin sín í seinni hálfleik þar af tvö gríðarlega mikilvæg þegar allt var í járnum í lok leiksins. Björgvin Páll Gústavsson varð sextán skot í leiknum og hefur sýnt stöðugleika í síðustu leikjum sem er mjög ánægjulegt. Það er ljóst að ungi strákurinn heldur honum á tánum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 8 2. Aron Pálmarsson 5 2. Guðjón Valur Sigurðsson 5 3. Alexander Petersson 5 5. Bjarki Már Elísson 2/2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16 (40%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 59:42 2. Björgvin Páll Gústavsson 54:50 3. Alexander Petersson 54:41 4. Aron Pálmarsson 41:57 5. Ýmir Örn Gíslason 36:32 6. Arnór Þór Gunnarsson 33:41Hver skaut oftast á markið: 1. Alexander Petersson 10 1. Janus Daði Smárason 10 3. Aron Pálmarsson 8 4. Guðjón Valur Sigurðsson 5 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsso 2 5. Haukur Þrastarson 2 5. Elvar Örn Jónsson 2Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 7 2. Alexander Petersson 5 3. Guðjón Valur Sigurðsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Janus Daði Smárason 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Aron Pálmarsson 12 (5+7) 2. Alexander Petersson 10 (5+5) 3. Janus Daði Smárason 9 (8+1) 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6 (5+1) 5. Bjarki Már Elísson 2 (2+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Aron Pálmarsson 3Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 2Hver vann boltann oftast: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 5Flest varin skot í vörn: 1. Alexander Petersson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 1Hver fiskaði flest víti: 1. Guðjón Valur Sigurðsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,4 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Janus Daði Smárason 64 smHver átti fastasta skotið: Alexander Petersson 125 km/klstHver átti flestar sendingar: Janus Daði Smárason 197Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Guðjón Valur Sigurðsson 9,1 2. Janus Daði Smárason 9,0 3. Aron Pálmarsson 8,3 4. Alexander Peterson 7,6 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,7 2. Guðjón Valur Sigurðsson 8,3 3. Alexander Peterson 7,7 4. Ýmir Örn Gíslason 7,4 5. Aron Pálmarsson 6,2- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 8 með gegnumbrotum 4 af línu 1 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +1 (7-6) Mörk af línu: Portúgal +1 (5-4)Mörk með gegnumbrotum: Ísland +1 (8-7)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (6-3) Tapaðir boltar: Portúgal +5 (12-7) Fiskuð víti: Jafnt (0-0)Varin skot markvarða: Ísland +4 (16-12) Varin víti markvarða: EnginMisheppnuð skot: Ísland +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +5 (20-15) Refsimínútur: Jafnt (8 mín.- 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Jafnt (6-6) 21. til 30. mínúta: Portúgal +2 (5-3)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (10-7)Lok hálfleikja: Jafnt (8-8)Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (14-12)Seinni hálfleikur: Ísland +1 (14-13)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira