Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. janúar 2020 19:43 Kristinn Sigurjónsson fyrrverandi lektor við HR. visir/vilhelm Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. Kristni var sagt upp stöfum við HR í október 2018 vegna ummæla sem hann lét falla um konur á Facebook. Karl Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður Tæknifræðiseturs Háskóla Íslands staðfesti þetta í samtali við fréttastofu Vísis. Mbl.is greindi fyrst frá þessu í kvöld. Kristinn lét ummælin falla í lokaða Facebook hópnum Karlmennskuspjallið og sagði Kristinn konur meðal annars troða sér inn á vinnustaði þar sem karlmenn vinna. Hann fullyrti það einnig í ummælunum að konur eyðileggðu vinnustaði fyrir karlmönnum með því að neyða þá til að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Kristinn bað kvenfólk afsökunar skömmu eftir uppsögnina. Karl Sölvi segir að tveir kennarar við HÍ hafi sagt upp í haust og hafi því myndast skarð sem hafi þurft að fylla. Kristinn hafi verið fenginn inn sem verktaki og að ekkert ráðningarsamband sé gagnvart Kristni. Líklegast verði auglýst í stöðurnar í vor svo hægt sé að fá fasta starfsmenn inn fyrir komandi haustmisseri. Karl segir að sæki Kristinn um fasta stöðu muni ummæli hans líklega vera tekin til greina í ráðningarferlinu. „Ef að það er eitthvað athugavert við það sem hann hefur sagt kemur það fram í ráðningarferlinu,“ segir Karl. Kristinn sótti HR til saka vegna uppsagnarinnar en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði HR af öllum ákæruliðum. Héraðsdómur féllst þó á það að uppsögnin hafi takmarkað tjáningarfrelsi Kristins að einhverju leiti. Kristinn áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. 7. ágúst 2019 14:42 Háskólinn í Reykjavík sýknaður af kröfu Kristins Dómur var kveðinn upp í dag. 7. ágúst 2019 14:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira
Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. Kristni var sagt upp stöfum við HR í október 2018 vegna ummæla sem hann lét falla um konur á Facebook. Karl Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður Tæknifræðiseturs Háskóla Íslands staðfesti þetta í samtali við fréttastofu Vísis. Mbl.is greindi fyrst frá þessu í kvöld. Kristinn lét ummælin falla í lokaða Facebook hópnum Karlmennskuspjallið og sagði Kristinn konur meðal annars troða sér inn á vinnustaði þar sem karlmenn vinna. Hann fullyrti það einnig í ummælunum að konur eyðileggðu vinnustaði fyrir karlmönnum með því að neyða þá til að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Kristinn bað kvenfólk afsökunar skömmu eftir uppsögnina. Karl Sölvi segir að tveir kennarar við HÍ hafi sagt upp í haust og hafi því myndast skarð sem hafi þurft að fylla. Kristinn hafi verið fenginn inn sem verktaki og að ekkert ráðningarsamband sé gagnvart Kristni. Líklegast verði auglýst í stöðurnar í vor svo hægt sé að fá fasta starfsmenn inn fyrir komandi haustmisseri. Karl segir að sæki Kristinn um fasta stöðu muni ummæli hans líklega vera tekin til greina í ráðningarferlinu. „Ef að það er eitthvað athugavert við það sem hann hefur sagt kemur það fram í ráðningarferlinu,“ segir Karl. Kristinn sótti HR til saka vegna uppsagnarinnar en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði HR af öllum ákæruliðum. Héraðsdómur féllst þó á það að uppsögnin hafi takmarkað tjáningarfrelsi Kristins að einhverju leiti. Kristinn áfrýjaði dómnum til Landsréttar.
Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. 7. ágúst 2019 14:42 Háskólinn í Reykjavík sýknaður af kröfu Kristins Dómur var kveðinn upp í dag. 7. ágúst 2019 14:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira
Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30
Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. 7. ágúst 2019 14:42