1 nýtt á dag Anna Claessen skrifar 4. janúar 2020 09:00 1 nýtt á dag Þetta var áramótaheitið mitt í fyrra og eitt af fáu áramótaheitum sem ég hef haldið því það var svo gaman. Hvort sem það var nýr matur, drykkur eða bara ný leið í vinnuna. Það opnaði sjóndeildarhringinn og maður skoðaði meira í kringum sig. Fór ekki beint í vanann, heldur opnaði glænýjan heim af valmöguleikum sem maður vissi ekki einu sinni að væri til. Hversu oft færðu þér það sama í matinn? Ferð sömu leið í vinnuna og skólann? Kaupir það sama í gjafir hvert ár? Hvað myndi gerast ef þú myndir breyta 1 af þessum hlut? Fyrir mitt leyti þá prufaði ég alls kyns hluti sem ég hélt að ég myndi ALDREI prufa. Og vá hvað það var gaman. Er það sem þarf til að halda áramótaheit? Að hafa gaman Maður tengir áramótaheit alltaf við vondar venjur sem maður þarf að hætta eða leiðir til að betrumbæta sjálfan sig, en eru áramótin ekki frábær tími til að skoða líf sitt og fnna leiðir til að gera daglega lífið betra? Nú er 2020 og því er hvatt fólk til að líta 10 árum í framtíðina. Hvar viltu vera? Hvað viltu vera að gera? Með hverjum? Hvernig geturðu gert það skemmtilegra?Hér er vinnuhefti fyrir þá sem finnst gaman að plana Sama hvað þú endar með að gera þá vona ég að það sé gaman. Gleðilegt nýtt ár! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
1 nýtt á dag Þetta var áramótaheitið mitt í fyrra og eitt af fáu áramótaheitum sem ég hef haldið því það var svo gaman. Hvort sem það var nýr matur, drykkur eða bara ný leið í vinnuna. Það opnaði sjóndeildarhringinn og maður skoðaði meira í kringum sig. Fór ekki beint í vanann, heldur opnaði glænýjan heim af valmöguleikum sem maður vissi ekki einu sinni að væri til. Hversu oft færðu þér það sama í matinn? Ferð sömu leið í vinnuna og skólann? Kaupir það sama í gjafir hvert ár? Hvað myndi gerast ef þú myndir breyta 1 af þessum hlut? Fyrir mitt leyti þá prufaði ég alls kyns hluti sem ég hélt að ég myndi ALDREI prufa. Og vá hvað það var gaman. Er það sem þarf til að halda áramótaheit? Að hafa gaman Maður tengir áramótaheit alltaf við vondar venjur sem maður þarf að hætta eða leiðir til að betrumbæta sjálfan sig, en eru áramótin ekki frábær tími til að skoða líf sitt og fnna leiðir til að gera daglega lífið betra? Nú er 2020 og því er hvatt fólk til að líta 10 árum í framtíðina. Hvar viltu vera? Hvað viltu vera að gera? Með hverjum? Hvernig geturðu gert það skemmtilegra?Hér er vinnuhefti fyrir þá sem finnst gaman að plana Sama hvað þú endar með að gera þá vona ég að það sé gaman. Gleðilegt nýtt ár!
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar