Rúmlega tíu þúsund krefjast nýrrar stjórnarskrár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 13:01 Katrín Oddsdóttir lögfræðingur segir kröfuna skýra, að fólk vilji að ný stjórnarskrá verði tekin í gildi. Vísir Undirskriftasöfnun á vegum Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá er kominn með rúmlega 10.400 undirskriftir. Að sögn Katrínar Oddsdóttur, sem er ein þeirra sem stendur að undirskriftasöfnuninni, hafa um fimm hundruð til þúsund nýjar undirskriftir bæst við á dag síðustu daga. „Samt hefur þetta ekkert verið auglýst því að þeir sem standa að þessu hafa enga peninga en það sem er svo fallegt er að það er að dreifast út þetta orð og ég held það hafi aldrei áður náðst viðlíka fjöldi, af því að þetta eru allt sannarlegar undirskriftir, fólk þarf að nota rafræn auðkenni til að geta skráð sig á listann,“ segir Kata í samtali við Vísi. Rafrænu undirskriftirnar geti þó valdið vissum vandræðum þó þær séu öruggar, þar sem einhverjir hafi lent í vandræðum með að skrá sig á listann. „Þetta sýnir hins vegar það að þessi krafa er mjög lifandi og það eru margir sem vilja fá þetta í gegn.“ Undirskriftalistinn verður opinn til 19. október og verður hann afhentur þann 20. október en þá verða átta ár liðin frá því að þjóðaratkvæðagreiðsla um nýja stjórnarskrá fór fram. „Við vildum fanga þessu afmæli sem er samt líka sorgarafmæli, að þetta hafi ekki verið virt,“ segir Kata. Markmiðið með undirskriftunum sé að gera það ljóst að það sé ekki í boði að haldin sé þjóðaratkvæðagreiðsla sem Alþingi boðar til og síðan séu niðurstöðurnar hundsaðar. „Við sjáum þetta kjörtímabil eftir kjörtímabil að Alþingi er ekki að leggja þessa nýju stjórnarskrá til grundvallar eins og því ber að gera miðað við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar.“ „Við verðum að berjast fyrir því að hér sé í alvörunni lýðræði á þessu landi og að það sé ekki boðað til kosninga nema ætlunin sé að virða niðurstöður þeirra. Það myndi engum detta í hug að blásið væri til Alþingiskosninga og niðurstöðurnar hundsaðar. Þetta er alveg jafn alvarlegt,“ segir Kata. Gengið fram hjá vilja almennings Kominn sé tími til að ný stjórnarskrá verði tekin í gildi, enda henti stjórnarskráin ekki nútíma samfélagi. „Við burðumst hér með gamla danska stjórnarskrá frá lýðveldisstofnun að grunninum til sem hæfir alls ekki neinu nútímasamfélagi.“ „Við þurfum að fá auðlindaákvæði, vernd blaðamanna og uppljóstrara eins og sést svo berlega á nýjasta dæminu. Við þurfum auðvitað að fá alvöru náttúruvernd og beint lýðræði og persónukjör. Þetta eru risavaxnar umbætur fyrir samfélagið sem við getum ekki beðið eftir lengur og Alþingi virðist ófært um að klára málið,“ segir Kata. Að sögn Kötu er markmiðið að ná 25 þúsund undirskriftum áður en listanum er skilað en það eru um 10 prósent kjósenda. „Ef að nýja stjórnarskráin hefði tekið gildi þá væri það nóg til að leggja fram frumvarp á Alþingi og við viljum sýna fram á það að það sé augljóst að það sé verið að ganga fram hjá lýðræðislegum vilja almennings með því að lögfesta ekki þessa nýju stjórnarskrá.“ Hægt er að nálgast undirskriftalistann hér. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnarskrá Tengdar fréttir Sumir vilja nýjan forseta á tólf ára fresti en ekki kóng Ég var nýkominn með kosningaaldur þegar Hrunið átti sér stað. Ég bjó þá útá landi svo að ég varð að láta það nægja að horfa á mótmæli vörubílstjóranna, búsáhaldabyltinguna, táragasið og bálkestina á Austurvelli í sjónvarpinu. 12. ágúst 2020 07:00 Stjórnarskrártillaga hefði stytt forsetatíð þriggja forseta Kristján Eldján er eini fyrrverandi forseti Íslands sem sjálfviljugur sat í embætti í tólf ár eins og lagt er til að verði hámarks tími sem forseti geti gengt embættinu í frumvarpi til breytinga á stjórnarskránni. 28. júlí 2020 12:16 Fimm stjórnarskrárfrumvörp lögð fram á Alþingi í haust Forsætisráðherra leggur fram fimm frumvörp til breytinga á stjórnarskránni á haustþingi. Með því vill hún að þingið hafi góðan tíma til að vinna frumvörpin sem stjórnarskrárfrumvörp eru alltaf síðustu mál sem Alþingi afgreiðir fyrir kosningar sem verða 25. september á næsta ári. 25. júlí 2020 19:20 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Undirskriftasöfnun á vegum Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá er kominn með rúmlega 10.400 undirskriftir. Að sögn Katrínar Oddsdóttur, sem er ein þeirra sem stendur að undirskriftasöfnuninni, hafa um fimm hundruð til þúsund nýjar undirskriftir bæst við á dag síðustu daga. „Samt hefur þetta ekkert verið auglýst því að þeir sem standa að þessu hafa enga peninga en það sem er svo fallegt er að það er að dreifast út þetta orð og ég held það hafi aldrei áður náðst viðlíka fjöldi, af því að þetta eru allt sannarlegar undirskriftir, fólk þarf að nota rafræn auðkenni til að geta skráð sig á listann,“ segir Kata í samtali við Vísi. Rafrænu undirskriftirnar geti þó valdið vissum vandræðum þó þær séu öruggar, þar sem einhverjir hafi lent í vandræðum með að skrá sig á listann. „Þetta sýnir hins vegar það að þessi krafa er mjög lifandi og það eru margir sem vilja fá þetta í gegn.“ Undirskriftalistinn verður opinn til 19. október og verður hann afhentur þann 20. október en þá verða átta ár liðin frá því að þjóðaratkvæðagreiðsla um nýja stjórnarskrá fór fram. „Við vildum fanga þessu afmæli sem er samt líka sorgarafmæli, að þetta hafi ekki verið virt,“ segir Kata. Markmiðið með undirskriftunum sé að gera það ljóst að það sé ekki í boði að haldin sé þjóðaratkvæðagreiðsla sem Alþingi boðar til og síðan séu niðurstöðurnar hundsaðar. „Við sjáum þetta kjörtímabil eftir kjörtímabil að Alþingi er ekki að leggja þessa nýju stjórnarskrá til grundvallar eins og því ber að gera miðað við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar.“ „Við verðum að berjast fyrir því að hér sé í alvörunni lýðræði á þessu landi og að það sé ekki boðað til kosninga nema ætlunin sé að virða niðurstöður þeirra. Það myndi engum detta í hug að blásið væri til Alþingiskosninga og niðurstöðurnar hundsaðar. Þetta er alveg jafn alvarlegt,“ segir Kata. Gengið fram hjá vilja almennings Kominn sé tími til að ný stjórnarskrá verði tekin í gildi, enda henti stjórnarskráin ekki nútíma samfélagi. „Við burðumst hér með gamla danska stjórnarskrá frá lýðveldisstofnun að grunninum til sem hæfir alls ekki neinu nútímasamfélagi.“ „Við þurfum að fá auðlindaákvæði, vernd blaðamanna og uppljóstrara eins og sést svo berlega á nýjasta dæminu. Við þurfum auðvitað að fá alvöru náttúruvernd og beint lýðræði og persónukjör. Þetta eru risavaxnar umbætur fyrir samfélagið sem við getum ekki beðið eftir lengur og Alþingi virðist ófært um að klára málið,“ segir Kata. Að sögn Kötu er markmiðið að ná 25 þúsund undirskriftum áður en listanum er skilað en það eru um 10 prósent kjósenda. „Ef að nýja stjórnarskráin hefði tekið gildi þá væri það nóg til að leggja fram frumvarp á Alþingi og við viljum sýna fram á það að það sé augljóst að það sé verið að ganga fram hjá lýðræðislegum vilja almennings með því að lögfesta ekki þessa nýju stjórnarskrá.“ Hægt er að nálgast undirskriftalistann hér.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnarskrá Tengdar fréttir Sumir vilja nýjan forseta á tólf ára fresti en ekki kóng Ég var nýkominn með kosningaaldur þegar Hrunið átti sér stað. Ég bjó þá útá landi svo að ég varð að láta það nægja að horfa á mótmæli vörubílstjóranna, búsáhaldabyltinguna, táragasið og bálkestina á Austurvelli í sjónvarpinu. 12. ágúst 2020 07:00 Stjórnarskrártillaga hefði stytt forsetatíð þriggja forseta Kristján Eldján er eini fyrrverandi forseti Íslands sem sjálfviljugur sat í embætti í tólf ár eins og lagt er til að verði hámarks tími sem forseti geti gengt embættinu í frumvarpi til breytinga á stjórnarskránni. 28. júlí 2020 12:16 Fimm stjórnarskrárfrumvörp lögð fram á Alþingi í haust Forsætisráðherra leggur fram fimm frumvörp til breytinga á stjórnarskránni á haustþingi. Með því vill hún að þingið hafi góðan tíma til að vinna frumvörpin sem stjórnarskrárfrumvörp eru alltaf síðustu mál sem Alþingi afgreiðir fyrir kosningar sem verða 25. september á næsta ári. 25. júlí 2020 19:20 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Sumir vilja nýjan forseta á tólf ára fresti en ekki kóng Ég var nýkominn með kosningaaldur þegar Hrunið átti sér stað. Ég bjó þá útá landi svo að ég varð að láta það nægja að horfa á mótmæli vörubílstjóranna, búsáhaldabyltinguna, táragasið og bálkestina á Austurvelli í sjónvarpinu. 12. ágúst 2020 07:00
Stjórnarskrártillaga hefði stytt forsetatíð þriggja forseta Kristján Eldján er eini fyrrverandi forseti Íslands sem sjálfviljugur sat í embætti í tólf ár eins og lagt er til að verði hámarks tími sem forseti geti gengt embættinu í frumvarpi til breytinga á stjórnarskránni. 28. júlí 2020 12:16
Fimm stjórnarskrárfrumvörp lögð fram á Alþingi í haust Forsætisráðherra leggur fram fimm frumvörp til breytinga á stjórnarskránni á haustþingi. Með því vill hún að þingið hafi góðan tíma til að vinna frumvörpin sem stjórnarskrárfrumvörp eru alltaf síðustu mál sem Alþingi afgreiðir fyrir kosningar sem verða 25. september á næsta ári. 25. júlí 2020 19:20
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent