Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Samúel Karl Ólason skrifar 11. ágúst 2020 22:21 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Vísir/Arnar Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. Samkvæmt samkomulaginu við Boeing Icelandair mun falla frá kaupum á fjórum flugvélum og áætlun um afhendingu sex flugvéla sem eru útistandandi hefur verið breytt. Samkomulagið felur einnig í sér frekari bætur frá Boeing vegna stórs hluta þess tjóns sem Icelandair hefur orðið fyrir vegna kyrrsetningarinnar, eins og það er orðað í yfirlýsingu. Í yfirlýsingunni frá félaginu segir að samkomulagið sé að öðru leyti trúnaðarmál. Nú standi til að birta fjárfestakynningu með ítarlegum upplýsingum fyrir fjárfesta og þátttakendur í fyrirhuguðu hlutafjárútboði. Viðræður um slíka lánalínu á milli Icelandair og ríkisins, í samvinnu við Íslandsbanka og Landsbankann, eru langt komnar samkvæmt yfirlýsingunni. Einnig er búið að semja við kröfuhafa Icelandair og snúa þeir samningar að því að laga afborganir að væntu sjóðstreymi frá rekstri félagsins. Þeir samningar munu vera háðir því að markmið Icelandair um öflun nýs hlutafjár gangi eftir og að félagið geri samning um lánalínu með ríkisábyrgð. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir í yfirlýsingunni að samningar þessir og langtímasamningar við flugséttir, sé mikill áfangasigur fyrir félagið. „Allt eru þetta mikilvægir þættir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins sem nú er á lokastigi. Mikil vinna hefur átt sér stað á liðnum mánuðum við að endurskipuleggja rekstur Icelandair Group og búa félagið undir sókn á nýjan leik. Þar hafa starfsmenn félagsins unnið mikið þrekvirki. Þessi vinna mun án efa styrkja það fjárfestingartækifæri sem við munum bjóða í komandi hlutafjárútboði sem og rekstrargrundvöll félagsins til framtíðar.“ Icelandair Boeing Tengdar fréttir Fjárhagsleg endurskipulagning stendur enn yfir Vinna við fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair stendur enn yfir. 8. ágúst 2020 16:03 Fjórtán kjaradeilur á borði ríkissáttasemjara Fjórtán kjaradeilur eru nú á borði ríkissáttasemjara en þrjár bættust við til meðferðar hjá embættinu í júlímánuði. 7. ágúst 2020 08:05 Icelandair hefur undirritað samninga við flesta kröfuhafa Samningaviðræður Icelandair við kröfuhafa eru vel á veg komnar og hafa samningar við flesta kröfuhafa verið undirritaðir. 31. júlí 2020 22:42 Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Sjá meira
Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. Samkvæmt samkomulaginu við Boeing Icelandair mun falla frá kaupum á fjórum flugvélum og áætlun um afhendingu sex flugvéla sem eru útistandandi hefur verið breytt. Samkomulagið felur einnig í sér frekari bætur frá Boeing vegna stórs hluta þess tjóns sem Icelandair hefur orðið fyrir vegna kyrrsetningarinnar, eins og það er orðað í yfirlýsingu. Í yfirlýsingunni frá félaginu segir að samkomulagið sé að öðru leyti trúnaðarmál. Nú standi til að birta fjárfestakynningu með ítarlegum upplýsingum fyrir fjárfesta og þátttakendur í fyrirhuguðu hlutafjárútboði. Viðræður um slíka lánalínu á milli Icelandair og ríkisins, í samvinnu við Íslandsbanka og Landsbankann, eru langt komnar samkvæmt yfirlýsingunni. Einnig er búið að semja við kröfuhafa Icelandair og snúa þeir samningar að því að laga afborganir að væntu sjóðstreymi frá rekstri félagsins. Þeir samningar munu vera háðir því að markmið Icelandair um öflun nýs hlutafjár gangi eftir og að félagið geri samning um lánalínu með ríkisábyrgð. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir í yfirlýsingunni að samningar þessir og langtímasamningar við flugséttir, sé mikill áfangasigur fyrir félagið. „Allt eru þetta mikilvægir þættir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins sem nú er á lokastigi. Mikil vinna hefur átt sér stað á liðnum mánuðum við að endurskipuleggja rekstur Icelandair Group og búa félagið undir sókn á nýjan leik. Þar hafa starfsmenn félagsins unnið mikið þrekvirki. Þessi vinna mun án efa styrkja það fjárfestingartækifæri sem við munum bjóða í komandi hlutafjárútboði sem og rekstrargrundvöll félagsins til framtíðar.“
Icelandair Boeing Tengdar fréttir Fjárhagsleg endurskipulagning stendur enn yfir Vinna við fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair stendur enn yfir. 8. ágúst 2020 16:03 Fjórtán kjaradeilur á borði ríkissáttasemjara Fjórtán kjaradeilur eru nú á borði ríkissáttasemjara en þrjár bættust við til meðferðar hjá embættinu í júlímánuði. 7. ágúst 2020 08:05 Icelandair hefur undirritað samninga við flesta kröfuhafa Samningaviðræður Icelandair við kröfuhafa eru vel á veg komnar og hafa samningar við flesta kröfuhafa verið undirritaðir. 31. júlí 2020 22:42 Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Sjá meira
Fjárhagsleg endurskipulagning stendur enn yfir Vinna við fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair stendur enn yfir. 8. ágúst 2020 16:03
Fjórtán kjaradeilur á borði ríkissáttasemjara Fjórtán kjaradeilur eru nú á borði ríkissáttasemjara en þrjár bættust við til meðferðar hjá embættinu í júlímánuði. 7. ágúst 2020 08:05
Icelandair hefur undirritað samninga við flesta kröfuhafa Samningaviðræður Icelandair við kröfuhafa eru vel á veg komnar og hafa samningar við flesta kröfuhafa verið undirritaðir. 31. júlí 2020 22:42