Dagskrá: Meistaradeildin snýr aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. ágúst 2020 06:00 Úr fyrri leik Manchester City og Real Madrid. Burak Akbulut/Getty Images Enginn íslenskur fótbolti að svo stöddu en Meistaradeild Evrópu snýr aftur í kvöld. Tveir leikir í 16-liða úrslitum eru á dagskrá og þeir eru ekki af verri endanum. Á Stöð 2 Sport verður leikur Juventus og Lyon í beinni útsendingu klukkan 18.50 en Lyon vann fyrri leik liðanna 1-0. Cristiano Ronaldo og félagar þurfa því svo sannarlega að bíta í skjaldarrendur í kvöld og sýna hvað í þeim býr. Ronaldo ætti að vera vel úthvíldur en hann lék ekki með Juventus er nífaldir Ítalíumeistarar töpuðu fyrir Roma í síðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Á stöð 2 Sport 2 verður svo leikur Manchester City og Real Madrid í beinni útsendingu á sama tíma. Lærisveinar Pep Guardiola unnu nokkuð óvæntan 2-1 sigur á Spánarmeisturunum í Madrid og því þurfa menn Zinedine Zidane að spila til sigurs í kvöld. Fyrirliðinn Sergio Ramos verður ekki með Madrid í kvöld þar sem hann nældi sér í rautt spjald í fyrri leik liðanna. Að leik loknum verða svo Meistaradeildarmörkin þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins. Kjartan Atli Kjartansson sér um þau að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Sjá meira
Enginn íslenskur fótbolti að svo stöddu en Meistaradeild Evrópu snýr aftur í kvöld. Tveir leikir í 16-liða úrslitum eru á dagskrá og þeir eru ekki af verri endanum. Á Stöð 2 Sport verður leikur Juventus og Lyon í beinni útsendingu klukkan 18.50 en Lyon vann fyrri leik liðanna 1-0. Cristiano Ronaldo og félagar þurfa því svo sannarlega að bíta í skjaldarrendur í kvöld og sýna hvað í þeim býr. Ronaldo ætti að vera vel úthvíldur en hann lék ekki með Juventus er nífaldir Ítalíumeistarar töpuðu fyrir Roma í síðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Á stöð 2 Sport 2 verður svo leikur Manchester City og Real Madrid í beinni útsendingu á sama tíma. Lærisveinar Pep Guardiola unnu nokkuð óvæntan 2-1 sigur á Spánarmeisturunum í Madrid og því þurfa menn Zinedine Zidane að spila til sigurs í kvöld. Fyrirliðinn Sergio Ramos verður ekki með Madrid í kvöld þar sem hann nældi sér í rautt spjald í fyrri leik liðanna. Að leik loknum verða svo Meistaradeildarmörkin þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins. Kjartan Atli Kjartansson sér um þau að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn