Viggó færir sig um set í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 18:45 Viggó Kristjánsson er enn á ný á faraldsfæti og mun leika með Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð. Mynd/Stöð 2 Sport Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson hefur fært sig um set í þýska handboltanum. Hann er nú orðinn leikmaður Stuttgart en það hefur legið í loftinu síðan síðla árs 2019. Hinn 26 ára gamli Viggó lék með Wetzlar á nýafstöðnu tímabili sem var á endanum blásið af sökum kórónufaraldursins. Hann stoppaði stutt við hjá Wetzlar en hann var í Leipzig fyrir síðasta tímabil. Það var svo greint frá því í nóvember á síðasta ári að Viggó myndi ganga til liðs við Stuttgart þegar tímabilið væri á enda. Það yrði þá hans þriðja lið á þremur árum. Letzte Woche war unser Neuzugang Viggó Kristjánsson mit @regio_tv_stgt in der Stuttgarter Innenstandt unterwegs. Das fertige Video gibt es heute Abend ab 18:15 Uhr bei Regio TV in einer neuen Folge #Startblock07 zu sehen. Schaltet ein! #interview #neuzugang #gostuttgart pic.twitter.com/P9rQJQtFbO— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) August 6, 2020 Félagið staðfesti loks í dag komu Viggós til félagsins. Þar hittir hann Íslendinginn Elvar Ásgeirsson sem hefur leikið með liðinu frá því snemma árs 2019. Liðið endaði í 12. sæti af alls 18 liðum í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson hefur fært sig um set í þýska handboltanum. Hann er nú orðinn leikmaður Stuttgart en það hefur legið í loftinu síðan síðla árs 2019. Hinn 26 ára gamli Viggó lék með Wetzlar á nýafstöðnu tímabili sem var á endanum blásið af sökum kórónufaraldursins. Hann stoppaði stutt við hjá Wetzlar en hann var í Leipzig fyrir síðasta tímabil. Það var svo greint frá því í nóvember á síðasta ári að Viggó myndi ganga til liðs við Stuttgart þegar tímabilið væri á enda. Það yrði þá hans þriðja lið á þremur árum. Letzte Woche war unser Neuzugang Viggó Kristjánsson mit @regio_tv_stgt in der Stuttgarter Innenstandt unterwegs. Das fertige Video gibt es heute Abend ab 18:15 Uhr bei Regio TV in einer neuen Folge #Startblock07 zu sehen. Schaltet ein! #interview #neuzugang #gostuttgart pic.twitter.com/P9rQJQtFbO— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) August 6, 2020 Félagið staðfesti loks í dag komu Viggós til félagsins. Þar hittir hann Íslendinginn Elvar Ásgeirsson sem hefur leikið með liðinu frá því snemma árs 2019. Liðið endaði í 12. sæti af alls 18 liðum í þýsku úrvalsdeildinni.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Sjá meira