Gísla Rúnars minnst: „Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega“ Andri Eysteinsson skrifar 29. júlí 2020 23:15 Gísli Rúnar Jónsson. Leikarinn og leikstjórinn Gísli Rúnar Jónsson lést í dag á heimili sínu 67 ára að aldri. Fjölskylda Gísla Rúnars sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem greint var frá tíðindunum. „Fjölskyldan syrgir kærleiksríkan og einstakan fjölskylduföður og þjóðardýrgrip,“ sagði í tilkynningunni en Gísli var kærkominn gestur á sjónvarpsskjáum landsmanna og lék í sumu af ástsælasta skemmtiefni þjóðarinnar. Gísli var því vinsæll og vinmargur og minntust fjölmargir leikarans merka eftir að tíðindin bárust í dag. Leikarinn Bergur Þór Ingólfsson minntist vinar síns og sénísins og kvaðst hafa alist upp á hljómplötum Gísla. Söngkonan Svala Björgvinsdóttir minnist Gísla og rifjar upp góðar stundir. „Þá fórst þú að lesa fyrir okkur fullt af Sherlock Holmes sögum og þú lékst alla karakterana með mismunandi röddum og persónuleika og manni leið eins og maður væri að horfa á stórkostlega bíómynd.“ Guðjón Guðmundsson, Gaupi, minnist gamals samstarfsfélaga. Gísli Rúnar var ekki bara snillingur heldur einnig góð manneskja. Kynntist honum þegar hann starfaði á Stöð 2. Ógleymanlegur fagmaður. Hans verður saknað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 29, 2020 Góður maður fallinn frá. Gísli Rúnar er goðsögn, hvíldu í friði ❤ https://t.co/h4wq8rEpZw— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 29, 2020 Bless Gísli Rúnar. Sjáumst seinna í Nangijala— Gústi (@gustichef) July 29, 2020 Gísli Rúnar var rosalega hlýr maður og snillingur. Heiður að fá að kynnast honum. Skrýtinn dagur. Verum góð við hvort annað— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 29, 2020 Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega https://t.co/l4ade6ZL4Rö— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) July 29, 2020 Júlíus, þú ekur. Ódauðlegt. #GísliRúnarhttps://t.co/Qx26DP8IlW— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) July 29, 2020 Andlát Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Sjá meira
Leikarinn og leikstjórinn Gísli Rúnar Jónsson lést í dag á heimili sínu 67 ára að aldri. Fjölskylda Gísla Rúnars sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem greint var frá tíðindunum. „Fjölskyldan syrgir kærleiksríkan og einstakan fjölskylduföður og þjóðardýrgrip,“ sagði í tilkynningunni en Gísli var kærkominn gestur á sjónvarpsskjáum landsmanna og lék í sumu af ástsælasta skemmtiefni þjóðarinnar. Gísli var því vinsæll og vinmargur og minntust fjölmargir leikarans merka eftir að tíðindin bárust í dag. Leikarinn Bergur Þór Ingólfsson minntist vinar síns og sénísins og kvaðst hafa alist upp á hljómplötum Gísla. Söngkonan Svala Björgvinsdóttir minnist Gísla og rifjar upp góðar stundir. „Þá fórst þú að lesa fyrir okkur fullt af Sherlock Holmes sögum og þú lékst alla karakterana með mismunandi röddum og persónuleika og manni leið eins og maður væri að horfa á stórkostlega bíómynd.“ Guðjón Guðmundsson, Gaupi, minnist gamals samstarfsfélaga. Gísli Rúnar var ekki bara snillingur heldur einnig góð manneskja. Kynntist honum þegar hann starfaði á Stöð 2. Ógleymanlegur fagmaður. Hans verður saknað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 29, 2020 Góður maður fallinn frá. Gísli Rúnar er goðsögn, hvíldu í friði ❤ https://t.co/h4wq8rEpZw— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 29, 2020 Bless Gísli Rúnar. Sjáumst seinna í Nangijala— Gústi (@gustichef) July 29, 2020 Gísli Rúnar var rosalega hlýr maður og snillingur. Heiður að fá að kynnast honum. Skrýtinn dagur. Verum góð við hvort annað— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 29, 2020 Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega https://t.co/l4ade6ZL4Rö— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) July 29, 2020 Júlíus, þú ekur. Ódauðlegt. #GísliRúnarhttps://t.co/Qx26DP8IlW— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) July 29, 2020
Andlát Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Sjá meira