Yfirvöld í Þýskalandi áhyggjufull vegna fjölgunar smita Sylvía Hall skrifar 28. júlí 2020 21:14 Lothar Wieler, yfirmaður Robert Koch stofnunarinnar, segir of snemmt að segja til um hvort fjölgunin sé upphafið að annari bylgju. Vísir/Getty Lothar Wieler, yfirmaður Robert Koch smitsjúkdómastofnunarinnar, minnti Þjóðverja á að heimurinn væri í miðjum heimsfaraldri sem væri að þróast mjög hratt. Á blaðamannafundi í dag sagði hann Þjóðverja hafa orðið kærulausa og hvatti fólk til þess að nota andlitsgrímur á almannafæri. Undanfarna viku hafa 3.611 smit verið staðfest í Þýskalandi og sagði Wieler mögulegt að önnur bylgja væri að hefjast. Í fyrsta sinn hvatti hann fólk til þess að nota andlitsgrímur ef það sæi sér ekki fært að viðhalda minnst 1,5 metra fjarlægð og ítrekaði mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna. Hann sagðist þó vera bjartsýnn að landsmenn tækju höndum saman og myndu gera sitt besta í baráttunni við veiruna. „Ég er bjartsýnn á að ef við fylgjum hreinlætisreglum getum við komið í veg fyrir [aðra bylgju], það er undir okkur komið,“ sagði Wieler. Á mánudag tilkynntu yfirvöld þar í landi að hyggðust skima alla á landamærunum sem koma frá svokölluðum áhættulöndum. Skimunin verður gjaldfrjáls en skylda fyrir ferðalanga frá löndum á borð við Brasilíu, Tyrkland og Bandaríkin. Á vef BBC kemur fram að rúmlega 200 þúsund hafa greinst með veiruna í Þýskalandi og hafa 9.122 látist. Það sé mun lægri tala en í mörgum öðrum Evrópuríkjum en smitum hafi farið fjölgandi undanfarna daga og eru nú um 557 daglega. Í júnímánuði voru þau um 350. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Tengdar fréttir Yfirmaður sóttvarna í Kína sprautaði sig með tilraunamótefni Gao Fu, yfirmaður Sóttvarnastofnunar Kína, CCDC, segist hafa verið sprautaður af tilraunamótefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 28. júlí 2020 08:48 Veiran líklega ekki legið í leyni á Íslandi Ólíklegt verður að teljast að kórónuveiran hafi legið í leyni á Íslandi. 28. júlí 2020 08:39 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Sjá meira
Lothar Wieler, yfirmaður Robert Koch smitsjúkdómastofnunarinnar, minnti Þjóðverja á að heimurinn væri í miðjum heimsfaraldri sem væri að þróast mjög hratt. Á blaðamannafundi í dag sagði hann Þjóðverja hafa orðið kærulausa og hvatti fólk til þess að nota andlitsgrímur á almannafæri. Undanfarna viku hafa 3.611 smit verið staðfest í Þýskalandi og sagði Wieler mögulegt að önnur bylgja væri að hefjast. Í fyrsta sinn hvatti hann fólk til þess að nota andlitsgrímur ef það sæi sér ekki fært að viðhalda minnst 1,5 metra fjarlægð og ítrekaði mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna. Hann sagðist þó vera bjartsýnn að landsmenn tækju höndum saman og myndu gera sitt besta í baráttunni við veiruna. „Ég er bjartsýnn á að ef við fylgjum hreinlætisreglum getum við komið í veg fyrir [aðra bylgju], það er undir okkur komið,“ sagði Wieler. Á mánudag tilkynntu yfirvöld þar í landi að hyggðust skima alla á landamærunum sem koma frá svokölluðum áhættulöndum. Skimunin verður gjaldfrjáls en skylda fyrir ferðalanga frá löndum á borð við Brasilíu, Tyrkland og Bandaríkin. Á vef BBC kemur fram að rúmlega 200 þúsund hafa greinst með veiruna í Þýskalandi og hafa 9.122 látist. Það sé mun lægri tala en í mörgum öðrum Evrópuríkjum en smitum hafi farið fjölgandi undanfarna daga og eru nú um 557 daglega. Í júnímánuði voru þau um 350.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Tengdar fréttir Yfirmaður sóttvarna í Kína sprautaði sig með tilraunamótefni Gao Fu, yfirmaður Sóttvarnastofnunar Kína, CCDC, segist hafa verið sprautaður af tilraunamótefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 28. júlí 2020 08:48 Veiran líklega ekki legið í leyni á Íslandi Ólíklegt verður að teljast að kórónuveiran hafi legið í leyni á Íslandi. 28. júlí 2020 08:39 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Sjá meira
Yfirmaður sóttvarna í Kína sprautaði sig með tilraunamótefni Gao Fu, yfirmaður Sóttvarnastofnunar Kína, CCDC, segist hafa verið sprautaður af tilraunamótefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 28. júlí 2020 08:48
Veiran líklega ekki legið í leyni á Íslandi Ólíklegt verður að teljast að kórónuveiran hafi legið í leyni á Íslandi. 28. júlí 2020 08:39