Vonir Leicester á Meistaradeildarsæti fara dvínandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2020 20:46 Úr öskunni í eldinn. Staðan fór úr 1-1 í 2-1 fyrir Bournemouth og Leicester varð manni færri á aðeins nokkrum sekúndum. EPA-EFE/Glyn Kirk Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var leikur Bournemouth og Leicester en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fyrir leik var reiknað með sigri Leicester en annað kom á daginn. Heimamenn unnu 4-1 sigur. Það fáum á óvart þegar Jamie Vardy kom gestunum yfir á 23. mínútu leiksins. Varnarleikur heimamanna var galinn og Vardy gat ekki annað en skorað. Staðan orðin 1-0 gestunum í vil og þannig var hún allt fram á 65. mínútu þegar leikurinn umturnaðist. Þá fékk Bournemouth víti eftir að Kasper Schmeichel skaut í bakið á varnarmanni sínum sem braut síðan á leikmanni Bournemouth. Junior Stanislas fór á punktinn og jafnaði metin. Aðeins mínútu síðar hafði Dominic Solanke komið heimamönnum yfir og í kjölfarið fékk Caglar Soyuncu - miðvörður Leicester - beint rautt spjald fyrir átök inn í markinu eftir að boltinn fór í netið. Til að kóróna hörmungar leik gestanna skoraði Jonny Evans sjálfsmark á 83. mínútu og Solanke bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Bournemouth áður en leiknum lauk. 3 - Leicester are the first side to have a player sent off, concede a penalty and score an own goal in a single Premier League game since Wolves against Man City in January 2019. Crumbled. #BOULEI pic.twitter.com/RzKbFTKOqw— OptaJoe (@OptaJoe) July 12, 2020 Leicester mistókst þar með að komast upp fyrir Chelsea sem situr í þriðja sæti deildarinnar og ef Manchester United vinnur Southampton annað kvöld er þriðja sætið þeirra. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var leikur Bournemouth og Leicester en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fyrir leik var reiknað með sigri Leicester en annað kom á daginn. Heimamenn unnu 4-1 sigur. Það fáum á óvart þegar Jamie Vardy kom gestunum yfir á 23. mínútu leiksins. Varnarleikur heimamanna var galinn og Vardy gat ekki annað en skorað. Staðan orðin 1-0 gestunum í vil og þannig var hún allt fram á 65. mínútu þegar leikurinn umturnaðist. Þá fékk Bournemouth víti eftir að Kasper Schmeichel skaut í bakið á varnarmanni sínum sem braut síðan á leikmanni Bournemouth. Junior Stanislas fór á punktinn og jafnaði metin. Aðeins mínútu síðar hafði Dominic Solanke komið heimamönnum yfir og í kjölfarið fékk Caglar Soyuncu - miðvörður Leicester - beint rautt spjald fyrir átök inn í markinu eftir að boltinn fór í netið. Til að kóróna hörmungar leik gestanna skoraði Jonny Evans sjálfsmark á 83. mínútu og Solanke bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Bournemouth áður en leiknum lauk. 3 - Leicester are the first side to have a player sent off, concede a penalty and score an own goal in a single Premier League game since Wolves against Man City in January 2019. Crumbled. #BOULEI pic.twitter.com/RzKbFTKOqw— OptaJoe (@OptaJoe) July 12, 2020 Leicester mistókst þar með að komast upp fyrir Chelsea sem situr í þriðja sæti deildarinnar og ef Manchester United vinnur Southampton annað kvöld er þriðja sætið þeirra.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira