Gersemar unnar við ofn úr hrossataði Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 11. júlí 2020 20:00 Fanndís Huld Valdimarsdóttir er sú eina á landinu sem kann að gera glerperlur að hætti víkinga. Hún hefði verið höfðingjafrú eða völva ef hún hefði borið svo mikla glerperlufesti á víkingaöld. Vísir/Baldur „Glerperlur voru gull og gimsteinar á víkingaöld. Þær voru notaðar sem gjaldmiðill og miðað við magnið sem ég er með á mér hefði ég verið höfingjafrú eða völva,“ segir Fanndís Huld Valdimarsdóttir sem sýndi krökkum á Landnámssýningunni í dag hvernig gler er brætt og mótað í perlur yfir opnum eldi. „Ég er glerblásari og lærði glerperlugerð í leiðinni í Svíþjóð. Ég sökkti mér í að læra að gera víkingaglerperlur árið 2013 ásamt fornleifafræðingi. Við fengum styrk til verkefnisins og til að finna út hvernig ofnarnir voru gerðir sem eru notaðir í perlugerðina. Ofnarnir miðast við fornleifafundi og eru gerðir úr leir og hrossataði. Glerperlumeistarar á sínum tíma voru farandsverkamenn sem fóru á milli markaða þar sem þeir gátu selt vöruna sína. Ofnarnir eru eiginlega einnota þannig að þeir byggðu ofnana á hverjum stað. Ég geri mína ofna sjálf og nota 2-3 sinnum,“ segir listakonan. Hún segir að það þurfi mikla þolinmæði í að gera glerperlur. „Maður mótar glerið yfir opnum eldinum hægt og rólega og skreytir þær í leiðinni. Krökkum finnst mjög gaman að fylgjast með aðferðinni og spyrja alveg dásamlegra spurninga. Börn eru svo opin og forvitin,“ segir Fanndís sem rekur Gallery Flóa á Selfossi þar sem hægt er að fylgjast með henni vinna gersemarnar. Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Stakk af eftir harðan árekstur Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Sjá meira
„Glerperlur voru gull og gimsteinar á víkingaöld. Þær voru notaðar sem gjaldmiðill og miðað við magnið sem ég er með á mér hefði ég verið höfingjafrú eða völva,“ segir Fanndís Huld Valdimarsdóttir sem sýndi krökkum á Landnámssýningunni í dag hvernig gler er brætt og mótað í perlur yfir opnum eldi. „Ég er glerblásari og lærði glerperlugerð í leiðinni í Svíþjóð. Ég sökkti mér í að læra að gera víkingaglerperlur árið 2013 ásamt fornleifafræðingi. Við fengum styrk til verkefnisins og til að finna út hvernig ofnarnir voru gerðir sem eru notaðir í perlugerðina. Ofnarnir miðast við fornleifafundi og eru gerðir úr leir og hrossataði. Glerperlumeistarar á sínum tíma voru farandsverkamenn sem fóru á milli markaða þar sem þeir gátu selt vöruna sína. Ofnarnir eru eiginlega einnota þannig að þeir byggðu ofnana á hverjum stað. Ég geri mína ofna sjálf og nota 2-3 sinnum,“ segir listakonan. Hún segir að það þurfi mikla þolinmæði í að gera glerperlur. „Maður mótar glerið yfir opnum eldinum hægt og rólega og skreytir þær í leiðinni. Krökkum finnst mjög gaman að fylgjast með aðferðinni og spyrja alveg dásamlegra spurninga. Börn eru svo opin og forvitin,“ segir Fanndís sem rekur Gallery Flóa á Selfossi þar sem hægt er að fylgjast með henni vinna gersemarnar.
Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Stakk af eftir harðan árekstur Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Sjá meira