Hreinsun langt komin í Hrísey Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2020 16:51 Finnur Magnússon stýrir hreinsunarstarfi í Hrísey. Valgeir Magnússon Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. Bruninn varð í frystihúsi Hríseyjar Seafood að morgni 28. maí en um var að ræða stærsta vinnustaðinn í eyjunni. Hreinsunarstarfið er nokkuð stórt og flókið verkefni að sögn verktakans sem sinnir starfinu. „Þetta er níundi dagurinn hjá okkur í þessu verkefni. Maður goggar járnið úr fyrst og svo timbrið. Þar á eftir allt ógeðið sem er hálfbrunnið eða brunnið og svo sótið. Það fer sér. Svo mylur maður þetta bara allt niður og flokkar. Það er allt flokkað; Járnið sér, timbrið sér, plastið sér og steinninn sér. Þetta verða allavega 200 tonn sem þarf að flytja,” segir Finnur Aðalbjörnsson verktaki um verkið. Innan úr frystihúsinu.Valgeir Magnússon Honum lýst að ekki á húsið sem eftir stendur. Ástand þess er ekki gott. „Stafninn er lélegur og allur kolsprunginn af hita. Þessir matsmenn verða víst að dæma um það. Það hefði líklega verið ódýrara að rífa þetta allt saman og byggja nýtt hús,” segir Finnur. Hann reiknar með fjórum til fimm dögum í hreinsunarstarf til viðbótar. „Þá verður vonandi hægt að hefjast handa við uppbyggingu hér aftur.” Síðast þegar fréttist taldi lögreglan á Akureyri líklegt að kviknað hefði í út frá mannavöldum. Líkast til væri um slys að ræða. Um stórbruna var að ræða þann 28. maí síðastliðinn.Steinar Ólafsson Hrísey Stórbruni í Hrísey Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Sjá meira
Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. Bruninn varð í frystihúsi Hríseyjar Seafood að morgni 28. maí en um var að ræða stærsta vinnustaðinn í eyjunni. Hreinsunarstarfið er nokkuð stórt og flókið verkefni að sögn verktakans sem sinnir starfinu. „Þetta er níundi dagurinn hjá okkur í þessu verkefni. Maður goggar járnið úr fyrst og svo timbrið. Þar á eftir allt ógeðið sem er hálfbrunnið eða brunnið og svo sótið. Það fer sér. Svo mylur maður þetta bara allt niður og flokkar. Það er allt flokkað; Járnið sér, timbrið sér, plastið sér og steinninn sér. Þetta verða allavega 200 tonn sem þarf að flytja,” segir Finnur Aðalbjörnsson verktaki um verkið. Innan úr frystihúsinu.Valgeir Magnússon Honum lýst að ekki á húsið sem eftir stendur. Ástand þess er ekki gott. „Stafninn er lélegur og allur kolsprunginn af hita. Þessir matsmenn verða víst að dæma um það. Það hefði líklega verið ódýrara að rífa þetta allt saman og byggja nýtt hús,” segir Finnur. Hann reiknar með fjórum til fimm dögum í hreinsunarstarf til viðbótar. „Þá verður vonandi hægt að hefjast handa við uppbyggingu hér aftur.” Síðast þegar fréttist taldi lögreglan á Akureyri líklegt að kviknað hefði í út frá mannavöldum. Líkast til væri um slys að ræða. Um stórbruna var að ræða þann 28. maí síðastliðinn.Steinar Ólafsson
Hrísey Stórbruni í Hrísey Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Sjá meira