Fluttur á og af bráðadeild í járnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júlí 2020 07:10 Bráðamóttaka Landspítalans er til húsa í Fossvogi. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Um stundarfjórðungi eftir að skemmtistaðir borgarinnar lokuðu í gærkvöldi segist lögreglan hafa afskipti af dauðadrukknum karlmanni í Austurstræti. Ölvun mannsins var slík að lögregluþjónar töldu öruggast að flytja manninn á bráðadeild, að líkindum til að hann færi sér og öðrum ekki að voða. Á bráðadeildinni var maðurinn hins vegar „til vandræða“ eins og það er orðað í orðsendingu lögreglunnar og ekki talið öruggt að vista hann þar. Lögregluþjónar fluttu manninn því af bráðadeild í járnum og beinustu leið í fangaklefa, þar sem hann mun dvelja þangað til ástand hans batnar. Þá segist lögreglan hafa handtekið tvo ofbeldismenn í Árbæ í gærkvöld. Annar þeirra var farþegi í bíl ökumanns sem talinn er hafa verið ölvaður undir stýri. Ökumaðurinn og farþeginn voru því báðir handteknir og fluttir á lögreglustöð. Þaðan fengu þeir þó að halda aftur út í nóttina að lokinni skýrslutöku. Hinn ofbeldismaðurinn var handtekinn á fjórða tímanum í nótt, eftir að hafa slegið fórnarlamb sitt hnefahöggi í andlitið. Við það eiga tvær tennur þess slegna að hafa brotnað. Árásarmaðurinn gistir nú fangageymslur lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Landspítalinn Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira
Um stundarfjórðungi eftir að skemmtistaðir borgarinnar lokuðu í gærkvöldi segist lögreglan hafa afskipti af dauðadrukknum karlmanni í Austurstræti. Ölvun mannsins var slík að lögregluþjónar töldu öruggast að flytja manninn á bráðadeild, að líkindum til að hann færi sér og öðrum ekki að voða. Á bráðadeildinni var maðurinn hins vegar „til vandræða“ eins og það er orðað í orðsendingu lögreglunnar og ekki talið öruggt að vista hann þar. Lögregluþjónar fluttu manninn því af bráðadeild í járnum og beinustu leið í fangaklefa, þar sem hann mun dvelja þangað til ástand hans batnar. Þá segist lögreglan hafa handtekið tvo ofbeldismenn í Árbæ í gærkvöld. Annar þeirra var farþegi í bíl ökumanns sem talinn er hafa verið ölvaður undir stýri. Ökumaðurinn og farþeginn voru því báðir handteknir og fluttir á lögreglustöð. Þaðan fengu þeir þó að halda aftur út í nóttina að lokinni skýrslutöku. Hinn ofbeldismaðurinn var handtekinn á fjórða tímanum í nótt, eftir að hafa slegið fórnarlamb sitt hnefahöggi í andlitið. Við það eiga tvær tennur þess slegna að hafa brotnað. Árásarmaðurinn gistir nú fangageymslur lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Landspítalinn Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira