Námumaður í Tansaníu milljónamæringur yfir nóttu Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2020 08:59 Saniniu Laizer með steinana. Ráðuneyti námavinnslumála í Tansaníu Námumaður í Tansaníu er orðinn milljónamæringur eftir að hafa selt tvo stóra tansanít-steina, en aldrei hafa svo stórir steinar fundist í landinu. BBC segir frá því að Saniniu Laizer hafi hagnast um 3,4 milljónir dala, um 480 milljónir íslenskra króna, eftir að hafa selt steinana í hendur námavinnsluráðuneytis landsins. Steinarnir tveir vógu samtals um fimmtán kíló. Laizer, sem á fjórar eiginkonur og er faðir rúmlega þrjátíu barna, segist ætla halda mikla veislu til að fagna sölunni á steinunum. Þá segist hann ætla að reisa verslunarmiðstöð og skóla nærri heimili sínu. Hann segist þó ekki ætla að breyta lífsháttum sínum og að áfram muni hann áfram hirða kýr sínar sem telja um tvö þúsund. Tansanít finnst einungis í norðurhluta Tansaníu og er notaður við framleiðslu á skrautmunum. Um um að ræða einn sjaldgæfasta eðalstein á jörðu og telja jarðfræðingar að birgðirnar kunni að verða uppurnar á næstu tuttugu árum. Steinninn finnst í röð blæja, þar á meðal grænum, rauðum, fjólubláum og bláum. Laizer fann steinana, sem eru 9,2 kíló annars vegar og 5,8 kíló hins vegar, í síðustu viku en seldi þá svo í Manyara-héraði í gær. Stærsti tansanít steinninn sem áður hafði fundist vóg 3,3 kíló. Tansanía Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira
Námumaður í Tansaníu er orðinn milljónamæringur eftir að hafa selt tvo stóra tansanít-steina, en aldrei hafa svo stórir steinar fundist í landinu. BBC segir frá því að Saniniu Laizer hafi hagnast um 3,4 milljónir dala, um 480 milljónir íslenskra króna, eftir að hafa selt steinana í hendur námavinnsluráðuneytis landsins. Steinarnir tveir vógu samtals um fimmtán kíló. Laizer, sem á fjórar eiginkonur og er faðir rúmlega þrjátíu barna, segist ætla halda mikla veislu til að fagna sölunni á steinunum. Þá segist hann ætla að reisa verslunarmiðstöð og skóla nærri heimili sínu. Hann segist þó ekki ætla að breyta lífsháttum sínum og að áfram muni hann áfram hirða kýr sínar sem telja um tvö þúsund. Tansanít finnst einungis í norðurhluta Tansaníu og er notaður við framleiðslu á skrautmunum. Um um að ræða einn sjaldgæfasta eðalstein á jörðu og telja jarðfræðingar að birgðirnar kunni að verða uppurnar á næstu tuttugu árum. Steinninn finnst í röð blæja, þar á meðal grænum, rauðum, fjólubláum og bláum. Laizer fann steinana, sem eru 9,2 kíló annars vegar og 5,8 kíló hins vegar, í síðustu viku en seldi þá svo í Manyara-héraði í gær. Stærsti tansanít steinninn sem áður hafði fundist vóg 3,3 kíló.
Tansanía Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira