Vonast til að leiðtogaráðið samþykki björgunaraðgerðir í júlí Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. júní 2020 19:00 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, lagði aðgerðapakkann í dóm leiðtogaráðsins í dag. EPA/OLIVIER HOSLET Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði aðgerðapakka sinn vegna kórónuveirufaraldursins í dóm leiðtogaráðsins í dag. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnarinnar, sagði við evrópska leiðtoga að Evrópa þyrfti nauðsynlega á aðgerðum að halda vegna neikvæðra efnahagslegra afleiðinga faraldursins. Með hinum nýja aðgerðapakka væri hægt að byggja upp sterkara Evrópusamband sem gæti frekar staðið af sér erfiðleika framtíðarinnar. „Þessi tillaga er metnaðarfull og sanngjörn. Þetta er risavaxinn pakki, 1.850 milljarðar evra, og hann mun ekki einungis gagnast þeim löndum sem veiran bitnaði mest á heldur einnig þeim sem komu illa út úr lokunum og bönnum,“ sagði von der Leyen. Nú taka við umræður um innspýtinguna og vonast er til þess að samkomulag náist í næsta mánuði. Pakkinn samanstendur til dæmis af sameiningu skulda, styrkjum og lánum en hefur hingað til ekki fengið samþykki Hollendinga, Dana, Austurríkismanna og Svía. Ríkin fjögur vilja einna helst hækka hlutfall lána á kostnað styrkja. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði aðgerðapakka sinn vegna kórónuveirufaraldursins í dóm leiðtogaráðsins í dag. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnarinnar, sagði við evrópska leiðtoga að Evrópa þyrfti nauðsynlega á aðgerðum að halda vegna neikvæðra efnahagslegra afleiðinga faraldursins. Með hinum nýja aðgerðapakka væri hægt að byggja upp sterkara Evrópusamband sem gæti frekar staðið af sér erfiðleika framtíðarinnar. „Þessi tillaga er metnaðarfull og sanngjörn. Þetta er risavaxinn pakki, 1.850 milljarðar evra, og hann mun ekki einungis gagnast þeim löndum sem veiran bitnaði mest á heldur einnig þeim sem komu illa út úr lokunum og bönnum,“ sagði von der Leyen. Nú taka við umræður um innspýtinguna og vonast er til þess að samkomulag náist í næsta mánuði. Pakkinn samanstendur til dæmis af sameiningu skulda, styrkjum og lánum en hefur hingað til ekki fengið samþykki Hollendinga, Dana, Austurríkismanna og Svía. Ríkin fjögur vilja einna helst hækka hlutfall lána á kostnað styrkja.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Sjá meira