Komu aftur með veiruna til Nýja-Sjálands Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2020 08:10 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Vísir/getty Tvö tilfelli nýju kórónuveirunnar greindust í dag á Nýja-Sjálandi í fyrsta sinn í 24 daga. Veiran er þar með komin aftur til landsins, sem lýsti sig veirufrítt í síðustu viku. Veiran greindist í tveimur konum sem komu til Nýja-Sjálands frá Bretlandi 7. júní. Þær höfðu fengið sérstakt leyfi til inngöngu í landið svo þær gætu verið viðstaddar jarðarför skyldmennis. Konurnar eru á fertugs- og fimmtugsaldri og voru fyrst um sinn í sóttkví á hóteli í borginni Auckland. Þær fengu svo leyfi til að fara til Wellington 13. júní. Í frétt BBC um málið segir að önnur kvennanna hafi verið með „væg einkenni“ veirunnar en þau hafi þá verið rakin til annarra heilsufarsvandamála sem hún hefur glímt við. Konurnar gistu hjá skyldmenni í Wellington og voru prófaðar fyrir veirunni í gær. Jákvæð niðurstaða var svo staðfest í dag, þriðjudag. Nýsjálensk yfirvöld lýstu því yfir í byrjun mánaðar að landið væri nú laust við veiruna – en báðu Nýsjálendinga þó að vera viðbúnir annarri bylgju faraldursins. Engin virk smit hafa verið í landinu síðan í maí en alls hafa nú 1506 greinst þar með veiruna. Veirutakmörkunum, bæði þeim er lúta að samfélagslegum þáttum og ferðalögum, hefur þannig hægt og bítandi verið aflétt síðustu vikur. Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. 8. júní 2020 06:25 Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5. maí 2020 06:15 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Tvö tilfelli nýju kórónuveirunnar greindust í dag á Nýja-Sjálandi í fyrsta sinn í 24 daga. Veiran er þar með komin aftur til landsins, sem lýsti sig veirufrítt í síðustu viku. Veiran greindist í tveimur konum sem komu til Nýja-Sjálands frá Bretlandi 7. júní. Þær höfðu fengið sérstakt leyfi til inngöngu í landið svo þær gætu verið viðstaddar jarðarför skyldmennis. Konurnar eru á fertugs- og fimmtugsaldri og voru fyrst um sinn í sóttkví á hóteli í borginni Auckland. Þær fengu svo leyfi til að fara til Wellington 13. júní. Í frétt BBC um málið segir að önnur kvennanna hafi verið með „væg einkenni“ veirunnar en þau hafi þá verið rakin til annarra heilsufarsvandamála sem hún hefur glímt við. Konurnar gistu hjá skyldmenni í Wellington og voru prófaðar fyrir veirunni í gær. Jákvæð niðurstaða var svo staðfest í dag, þriðjudag. Nýsjálensk yfirvöld lýstu því yfir í byrjun mánaðar að landið væri nú laust við veiruna – en báðu Nýsjálendinga þó að vera viðbúnir annarri bylgju faraldursins. Engin virk smit hafa verið í landinu síðan í maí en alls hafa nú 1506 greinst þar með veiruna. Veirutakmörkunum, bæði þeim er lúta að samfélagslegum þáttum og ferðalögum, hefur þannig hægt og bítandi verið aflétt síðustu vikur.
Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. 8. júní 2020 06:25 Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5. maí 2020 06:15 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. 8. júní 2020 06:25
Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5. maí 2020 06:15