Allir vinningshafar á Grímunni 2020 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júní 2020 22:07 Ebba Katrín Finnsdóttir við verðlaunum sínum sem leikkona ársins í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Uglu í Atómstöðinni. Mynd/Þjóðleikhúsið Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld. Alls hlaut sýningin fern verðlaun, auk sýningu ársins var Una Þorleifsdóttir valin leikstjóri ársins, Ebba Katrín Finnsdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki. Sýningin fékk einnig verðlaun fyrir lýsingu. Sveinn Ólafur Gunnarsson var valinn leikari ársins í sýningunni Rocky. Hilmir Snær Guðnason var valinn besti leikari í aukahlutverki í Vanja fræna og Kristbjörg Keld var valin besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í Er ég mamma mín? Ingibjörg Björnsdóttir hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands árið 2020 fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista hér á landi. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Atómstöðin - endurlit. Eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikrit ársins Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Leikstjóri ársins Una Þorleifsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aðalhlutverki Sveinn Ólafur Gunnarsson. Rocky! Sviðsetning – Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó. Leikkona ársins í aðalhlutverki Ebba Katrín Finnsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aukahlutverki Hilmir Snær Guðnason. Vanja frændi. Sviðsetning - Borgarleikhúsið. Leikkona ársins í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld. Er ég mamma mín? Sviðsetning - Kvenfélagið Garpur í samstarfi við Borgarleikhúsið. Leikmynd ársins Finnur Arnar Arnarson. Engillinn. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Búningar ársins Guðný Hrund Sigurðardóttir. Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lýsing ársins Ólafur Ágúst Stefánsson. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Tónlist ársins Gunnar Karel Másson. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Hljóðmynd ársins Nicolai Hovgaard Johansen. Spills. Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek. Söngvari ársins Karin Torbjörnsdóttir. Brúðkaup Fígarós. Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dans – og sviðshreyfingar ársins Marmarabörn. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dansari ársins Shota Inoue Danshöfundur ársins Katrín Gunnarsdóttir. Þel. Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sproti ársins Reykjavik Dance Festival. Fyrir að helga hátíðina á þessu leikári öllum þeim sem ekki hafa átt kastljósið á sviði. RDF afhenti ýmsum hópum eins og börnum, eldri borgurum, unglingum, fötluðum og konum, vettvang hátiðarinnar og studdi þau í að skapa ný sviðslistaverk á sínum forsendum, með sinni eigin sýn á samfélagið. Barnasýning ársins Gosi, ævintýri spýtustráks. eftir Ágústu Skúladóttur, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópinn eftir sögu Carlo Collodi. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands Ingibjörg Björnsdóttir. Gríman Leikhús Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld. Alls hlaut sýningin fern verðlaun, auk sýningu ársins var Una Þorleifsdóttir valin leikstjóri ársins, Ebba Katrín Finnsdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki. Sýningin fékk einnig verðlaun fyrir lýsingu. Sveinn Ólafur Gunnarsson var valinn leikari ársins í sýningunni Rocky. Hilmir Snær Guðnason var valinn besti leikari í aukahlutverki í Vanja fræna og Kristbjörg Keld var valin besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í Er ég mamma mín? Ingibjörg Björnsdóttir hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands árið 2020 fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista hér á landi. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Atómstöðin - endurlit. Eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikrit ársins Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Leikstjóri ársins Una Þorleifsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aðalhlutverki Sveinn Ólafur Gunnarsson. Rocky! Sviðsetning – Óskabörn ógæfunnar í samstarfi við Tjarnarbíó. Leikkona ársins í aðalhlutverki Ebba Katrín Finnsdóttir. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikari ársins í aukahlutverki Hilmir Snær Guðnason. Vanja frændi. Sviðsetning - Borgarleikhúsið. Leikkona ársins í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld. Er ég mamma mín? Sviðsetning - Kvenfélagið Garpur í samstarfi við Borgarleikhúsið. Leikmynd ársins Finnur Arnar Arnarson. Engillinn. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Búningar ársins Guðný Hrund Sigurðardóttir. Eyður Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Lýsing ársins Ólafur Ágúst Stefánsson. Atómstöðin - endurlit. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Tónlist ársins Gunnar Karel Másson. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Hljóðmynd ársins Nicolai Hovgaard Johansen. Spills. Sviðsetning – Rósa Ómarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó, Reykjavík Dance Festival og Kunstenverkplaats Pianofabriek. Söngvari ársins Karin Torbjörnsdóttir. Brúðkaup Fígarós. Sviðsetning – Íslenska óperan í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dans – og sviðshreyfingar ársins Marmarabörn. Eyður. Sviðsetning – Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Dansari ársins Shota Inoue Danshöfundur ársins Katrín Gunnarsdóttir. Þel. Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Sproti ársins Reykjavik Dance Festival. Fyrir að helga hátíðina á þessu leikári öllum þeim sem ekki hafa átt kastljósið á sviði. RDF afhenti ýmsum hópum eins og börnum, eldri borgurum, unglingum, fötluðum og konum, vettvang hátiðarinnar og studdi þau í að skapa ný sviðslistaverk á sínum forsendum, með sinni eigin sýn á samfélagið. Barnasýning ársins Gosi, ævintýri spýtustráks. eftir Ágústu Skúladóttur, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópinn eftir sögu Carlo Collodi. Sviðsetning – Borgarleikhúsið. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands Ingibjörg Björnsdóttir.
Gríman Leikhús Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira