Ólíklegt að Pogba byrji gegn Tottenham | Passar hann í liðið með Bruno? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2020 17:30 Pogba í leiknum gegn Newcastle á annan dag jóla. EPA-EFE/PETER POWELL Paul Pogba, miðvallarleikmaður Manchester United, er búinn að ná sér af ökklameiðslum sem hafa plagað hann frá því tímabilið fór af stað síðasta haust. Samkvæmt heimildum The Athletic er talið mjög ólíklegt að hann verði í byrjunarliði Man United þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað. Manchester United mætir Tottenham Hotspur í Lundúnum þann 19. júní. Pogba spilaði síðast á annan í jólum en hefur æft vel síðan félög á Englandi máttu koma saman að nýju og æfa á hefðbundinn hátt. Þrátt fyrir það virðist sem Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, sé ekki tilbúinn að setja Pogba í byrjunarliðið. Þá hafa margir velt því fyrir sér hvort Pogba geti spilað við hlið Bruno Fernandes en Portúgalinn gekk í raðir félagsins í janúar frá Sporting Lisbon og hefur verið stórkostlegur. Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports sem og fyrrum leikmaður Man Utd, hefur blásið á þær sögusagnir. „Skil ekki neikvæðnina varðandi ´Hvernig Pogba og Fernandes passa saman.´ Það er ekki eins og þeir verði báðir djúpir. Við höfum séð Kevin De Bruyne og David Silva spila saman á þriggja manna miðju í þrjú ár,“ sagði Neville í Twitter-færslu á dögunum. I don t understand the sentiment of How do Pogba and Fernandes fit together . They won t be in a 2 sitting! With more fluid systems today than 20 years ago it should be simple. We ve just watched De Bruyne and David Silva play together for 3 years in a MDF 3.— Gary Neville (@GNev2) June 13, 2020 Solskjær vill samt helst spila 4-2-3-1 leikkerfi og því óljóst hvar leikmennirnir passa inn í þá uppstillingu. Mögulega gæti Norðmaðurinn stillt liði sínu upp í 4-3-1-2 leikkerfi með nokkurs konar tígulmiðju. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Solskjær kemur þeim tveimur fyrir í liði sínu en það er ljóst að miðja með Paul Pogba og Bruno Fernandes upp á sitt besta væri illviðráðanleg. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Telja Bruno lykilinn að ná því besta úr Pogba Manchester United vonast til að Bruno Fernandes nái því besta úr Paul Pogba og sá franski skrifi í kjölfarið undir nýjan samning. 5. júní 2020 09:30 Hvetur United til að taka ákvörðun varðandi Pogba svo næsta tímabil verði ekki annar „sirkus“ Paul Ince, sem varð í tvígang enskur meistari, segir að Manchester United þurfi að gera upp við sig hvað þeir ætli að gera við Paul Pogba og segir mikinn mun á komu Pogba og Bruno Fernandes til félagsins. 4. maí 2020 18:04 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Paul Pogba, miðvallarleikmaður Manchester United, er búinn að ná sér af ökklameiðslum sem hafa plagað hann frá því tímabilið fór af stað síðasta haust. Samkvæmt heimildum The Athletic er talið mjög ólíklegt að hann verði í byrjunarliði Man United þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað. Manchester United mætir Tottenham Hotspur í Lundúnum þann 19. júní. Pogba spilaði síðast á annan í jólum en hefur æft vel síðan félög á Englandi máttu koma saman að nýju og æfa á hefðbundinn hátt. Þrátt fyrir það virðist sem Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, sé ekki tilbúinn að setja Pogba í byrjunarliðið. Þá hafa margir velt því fyrir sér hvort Pogba geti spilað við hlið Bruno Fernandes en Portúgalinn gekk í raðir félagsins í janúar frá Sporting Lisbon og hefur verið stórkostlegur. Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports sem og fyrrum leikmaður Man Utd, hefur blásið á þær sögusagnir. „Skil ekki neikvæðnina varðandi ´Hvernig Pogba og Fernandes passa saman.´ Það er ekki eins og þeir verði báðir djúpir. Við höfum séð Kevin De Bruyne og David Silva spila saman á þriggja manna miðju í þrjú ár,“ sagði Neville í Twitter-færslu á dögunum. I don t understand the sentiment of How do Pogba and Fernandes fit together . They won t be in a 2 sitting! With more fluid systems today than 20 years ago it should be simple. We ve just watched De Bruyne and David Silva play together for 3 years in a MDF 3.— Gary Neville (@GNev2) June 13, 2020 Solskjær vill samt helst spila 4-2-3-1 leikkerfi og því óljóst hvar leikmennirnir passa inn í þá uppstillingu. Mögulega gæti Norðmaðurinn stillt liði sínu upp í 4-3-1-2 leikkerfi með nokkurs konar tígulmiðju. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Solskjær kemur þeim tveimur fyrir í liði sínu en það er ljóst að miðja með Paul Pogba og Bruno Fernandes upp á sitt besta væri illviðráðanleg.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Telja Bruno lykilinn að ná því besta úr Pogba Manchester United vonast til að Bruno Fernandes nái því besta úr Paul Pogba og sá franski skrifi í kjölfarið undir nýjan samning. 5. júní 2020 09:30 Hvetur United til að taka ákvörðun varðandi Pogba svo næsta tímabil verði ekki annar „sirkus“ Paul Ince, sem varð í tvígang enskur meistari, segir að Manchester United þurfi að gera upp við sig hvað þeir ætli að gera við Paul Pogba og segir mikinn mun á komu Pogba og Bruno Fernandes til félagsins. 4. maí 2020 18:04 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Telja Bruno lykilinn að ná því besta úr Pogba Manchester United vonast til að Bruno Fernandes nái því besta úr Paul Pogba og sá franski skrifi í kjölfarið undir nýjan samning. 5. júní 2020 09:30
Hvetur United til að taka ákvörðun varðandi Pogba svo næsta tímabil verði ekki annar „sirkus“ Paul Ince, sem varð í tvígang enskur meistari, segir að Manchester United þurfi að gera upp við sig hvað þeir ætli að gera við Paul Pogba og segir mikinn mun á komu Pogba og Bruno Fernandes til félagsins. 4. maí 2020 18:04