Hannes Hólmsteinn segir Þorvald bitran andstæðing Sjálfstæðisflokksins Jakob Bjarnar skrifar 11. júní 2020 10:00 Hannes segir að nú vilji Þorvaldur kynna sig á erlendum vettvangi sem hlutlaus fræðimaður en það sé hann ekki heldur óþreytandi og bitur andstæðingur Sjálfstæðisflokksins. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir kollega sinn við Háskóla Íslands, Þorvald Gylfason, vilja gefa af sér þá mynd að hann sé hlutlaus fræðimaður en það sé fjarri sanni. Hannes blandar sér í umræðuna um mál Þorvaldar en eins og Vísir auk flestra fjölmiðla landsins hafa greint frá lagði fulltrúi fjármálaráðuneytisins stein í götu Þorvaldar varðandi skipan hans sem ritstjóra norræns fræðirits. Hannes skrifar stutta færslu á Facebooksíðu sína, skrifar hana á ensku, þar sem hann gefur lítið fyrir málstað Þorvaldar. Hann segir Þorvald vilja gefa af sér þá mynd á erlendum vettvangi að hann sé hlutlaus fræðimaður. En það sé af og frá. Hannes birtir mynd af Þorvaldi þar sem hann veitir verðlaunum viðtöku, verðlaunum sem Hannes segir að séu sérstök verðlaun sósíalistahreyfingar; á vegum ungra sósíalista árið 2007. Þorvaldur hefur verið óþreytandi baráttumaður fyrir aukinni skattheimtu, þjóðnýtingu fiskimiða og bitur andstæðingur Sjálfstæðisflokksins, sem að sögn Hannesar er frjálslyndur íhaldsflokkur, sá stærsti landsins. Stjórnsýsla Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fer fram á að Bjarni mæti fyrir nefnd vegna afskipta ráðuneytisins af ráðningu Þorvaldar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, hefur farið fram á að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra komi fyrir nefndina vegna afskipta fjármálaráðuneytisins af ráðningu Þorvaldar Gylfasonar. 9. júní 2020 23:47 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir kollega sinn við Háskóla Íslands, Þorvald Gylfason, vilja gefa af sér þá mynd að hann sé hlutlaus fræðimaður en það sé fjarri sanni. Hannes blandar sér í umræðuna um mál Þorvaldar en eins og Vísir auk flestra fjölmiðla landsins hafa greint frá lagði fulltrúi fjármálaráðuneytisins stein í götu Þorvaldar varðandi skipan hans sem ritstjóra norræns fræðirits. Hannes skrifar stutta færslu á Facebooksíðu sína, skrifar hana á ensku, þar sem hann gefur lítið fyrir málstað Þorvaldar. Hann segir Þorvald vilja gefa af sér þá mynd á erlendum vettvangi að hann sé hlutlaus fræðimaður. En það sé af og frá. Hannes birtir mynd af Þorvaldi þar sem hann veitir verðlaunum viðtöku, verðlaunum sem Hannes segir að séu sérstök verðlaun sósíalistahreyfingar; á vegum ungra sósíalista árið 2007. Þorvaldur hefur verið óþreytandi baráttumaður fyrir aukinni skattheimtu, þjóðnýtingu fiskimiða og bitur andstæðingur Sjálfstæðisflokksins, sem að sögn Hannesar er frjálslyndur íhaldsflokkur, sá stærsti landsins.
Stjórnsýsla Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fer fram á að Bjarni mæti fyrir nefnd vegna afskipta ráðuneytisins af ráðningu Þorvaldar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, hefur farið fram á að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra komi fyrir nefndina vegna afskipta fjármálaráðuneytisins af ráðningu Þorvaldar Gylfasonar. 9. júní 2020 23:47 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Fer fram á að Bjarni mæti fyrir nefnd vegna afskipta ráðuneytisins af ráðningu Þorvaldar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, hefur farið fram á að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra komi fyrir nefndina vegna afskipta fjármálaráðuneytisins af ráðningu Þorvaldar Gylfasonar. 9. júní 2020 23:47