Hefja netverslun og heimsendingu á bjór Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2020 13:49 Aðsend/Bjórland „Það hefur verið hægt að versla samskonar vörur á netinu og fá heimsent erlendis frá og við teljum að sama gildi um okkar vöru,“ sagði Þórgnýr Thoroddsen, rekstraraðili Bjórlands sem hóf í dag netverslun og heimsendingu á bjór frá íslenskum brugghúsum. Þórgnýr segir í samtali við Vísi að hugmyndin hafi sprottið upp fyrr á árinu en heimasíðunni bjorland.is var komið í loftið 1. mars rétt áður en að kórónuveirufaraldurinn hófst af alvöru hér á landi með tilheyrandi samkomubanni. Hann segir Bjórland kjörið til þess að taka slaginn og láta reyna á það að bjóða upp á heimsendingu og netverslun af bjór sem lengi hefur verið andstætt íslenskum lögum. Stærri brugghús hér á landi hafi of miklu að tapa til þess að fara í þessar aðgerðir. View this post on Instagram A post shared by @bjorland.is on Dec 30, 2019 at 9:53am PST Þórgnýr segir starfsemi fara vel af stað og fjöldi fólks sé áhugasamt um að nýta sér þjónustu Bjórlands. Fólkið að baki Bjórlandi kemur þó ekki sjálft að heimsendingunni en Þórgnýr segir að fagfólk hafi verið fengið til verksins bæði þegar kemur að henni og lagervörslu vörunnar sem keypt er af íslenskum brugghúsum. Þórgnýr á von á því að einhver spurningarmerki verði sett við starfsemi Bjórlands af hinu opinbera og segist spenntur að vita hversu lengi Bjórland fái að lifa óáreitt. Áfengi og tóbak Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
„Það hefur verið hægt að versla samskonar vörur á netinu og fá heimsent erlendis frá og við teljum að sama gildi um okkar vöru,“ sagði Þórgnýr Thoroddsen, rekstraraðili Bjórlands sem hóf í dag netverslun og heimsendingu á bjór frá íslenskum brugghúsum. Þórgnýr segir í samtali við Vísi að hugmyndin hafi sprottið upp fyrr á árinu en heimasíðunni bjorland.is var komið í loftið 1. mars rétt áður en að kórónuveirufaraldurinn hófst af alvöru hér á landi með tilheyrandi samkomubanni. Hann segir Bjórland kjörið til þess að taka slaginn og láta reyna á það að bjóða upp á heimsendingu og netverslun af bjór sem lengi hefur verið andstætt íslenskum lögum. Stærri brugghús hér á landi hafi of miklu að tapa til þess að fara í þessar aðgerðir. View this post on Instagram A post shared by @bjorland.is on Dec 30, 2019 at 9:53am PST Þórgnýr segir starfsemi fara vel af stað og fjöldi fólks sé áhugasamt um að nýta sér þjónustu Bjórlands. Fólkið að baki Bjórlandi kemur þó ekki sjálft að heimsendingunni en Þórgnýr segir að fagfólk hafi verið fengið til verksins bæði þegar kemur að henni og lagervörslu vörunnar sem keypt er af íslenskum brugghúsum. Þórgnýr á von á því að einhver spurningarmerki verði sett við starfsemi Bjórlands af hinu opinbera og segist spenntur að vita hversu lengi Bjórland fái að lifa óáreitt.
Áfengi og tóbak Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira