Guðlaugur segir nú ljóst að framganga Íslands skipti máli Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. júní 2020 12:15 Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra. Vísir/EPA Tugir þúsunda manna kunna að hafa látist í stríði stjórnvalda í Filippseyjum á hendur fíkniefnum síðan árið 2016. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem birt var í dag. Utanríkisráðherra segist vona að skýrslan leiði til góðs. Skýrslan var gerð eftir að mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti tillögu Íslands um að gera úttekt á stöðu mannréttindamála í Filippseyjum á síðasta ári. Í henni segir að fíkniefnastríðið, háð að frumkvæði Rodrigo Duterte forseta, hafi einkennst af harkalegri beitingu lögregluvalds gegn grunuðum fíkniefnasölum og neytendum. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að það hafi verið fullt tilefni til að fara fram á skýrsluna. „Við erum auðvitað bara að fara yfir hana og vonumst til þess að hún muni láta gott af sér leiða. En það er augljóst, ef það var ekki öllum ljóst, að framganga okkar á alþjóðvettvangi, hún skilar sér og skiptir máli.“ Stjórnvöld á Filippseyjum brugðust við tillögunni af mikilli hörku í fyrra og sagðist Duterte í ágúst vona að Íslendingar frysu í hel. Guðlaugur segir að næsta skref sé að ræða um skýrsluna á fundum mannréttindaráðs í sumar. „Við munum taka þátt í þeirri umræðu. Þetta vekur athygli, sem er auðvitað markmiðið. Vegna þess að mannréttindaráðið á að hafa það hlutverk að bæta stöðu mannréttinda í heiminum.“ Utanríkismál Sameinuðu þjóðirnar Filippseyjar Mannréttindi Ísland í mannréttindaráði SÞ Tengdar fréttir „Íslenska úttektin“ sýnir að tugir þúsunda gætu hafa látist í fíkniefnastríðinu Tugir þúsunda manna kunna að hafa látist í stríði stjórnvalda í Filippseyjum á hendur fíkniefnum síðan árið 2016. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Skýrslan er afleiðing tillögu Íslands í mannréttindaráði. 4. júní 2020 09:05 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira
Tugir þúsunda manna kunna að hafa látist í stríði stjórnvalda í Filippseyjum á hendur fíkniefnum síðan árið 2016. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem birt var í dag. Utanríkisráðherra segist vona að skýrslan leiði til góðs. Skýrslan var gerð eftir að mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti tillögu Íslands um að gera úttekt á stöðu mannréttindamála í Filippseyjum á síðasta ári. Í henni segir að fíkniefnastríðið, háð að frumkvæði Rodrigo Duterte forseta, hafi einkennst af harkalegri beitingu lögregluvalds gegn grunuðum fíkniefnasölum og neytendum. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að það hafi verið fullt tilefni til að fara fram á skýrsluna. „Við erum auðvitað bara að fara yfir hana og vonumst til þess að hún muni láta gott af sér leiða. En það er augljóst, ef það var ekki öllum ljóst, að framganga okkar á alþjóðvettvangi, hún skilar sér og skiptir máli.“ Stjórnvöld á Filippseyjum brugðust við tillögunni af mikilli hörku í fyrra og sagðist Duterte í ágúst vona að Íslendingar frysu í hel. Guðlaugur segir að næsta skref sé að ræða um skýrsluna á fundum mannréttindaráðs í sumar. „Við munum taka þátt í þeirri umræðu. Þetta vekur athygli, sem er auðvitað markmiðið. Vegna þess að mannréttindaráðið á að hafa það hlutverk að bæta stöðu mannréttinda í heiminum.“
Utanríkismál Sameinuðu þjóðirnar Filippseyjar Mannréttindi Ísland í mannréttindaráði SÞ Tengdar fréttir „Íslenska úttektin“ sýnir að tugir þúsunda gætu hafa látist í fíkniefnastríðinu Tugir þúsunda manna kunna að hafa látist í stríði stjórnvalda í Filippseyjum á hendur fíkniefnum síðan árið 2016. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Skýrslan er afleiðing tillögu Íslands í mannréttindaráði. 4. júní 2020 09:05 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira
„Íslenska úttektin“ sýnir að tugir þúsunda gætu hafa látist í fíkniefnastríðinu Tugir þúsunda manna kunna að hafa látist í stríði stjórnvalda í Filippseyjum á hendur fíkniefnum síðan árið 2016. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Skýrslan er afleiðing tillögu Íslands í mannréttindaráði. 4. júní 2020 09:05