Elísabet segir hópinn aldrei hafa litið betur út Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 19:00 Elísabet Gunnarsdóttir er spennt fyrir komandi tímabili. Expressen/PETTER ARVIDSON Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni, er að fara inn í sitt tólfta tímabil með félaginu. Síðasta leiktíð flokkast sem vonbrigði en liðið endaði í sjöunda sæti deildarinnar. Stefnt er að því að gera betur í ár og segir Elísabet að hópurinn hafi ekki litið betur út síðan hún tók við stjórnartaumum félagsins. Eftir vonbrigðin frá því á síðustu leiktíð hefur Elísabet styrkt hópinn til muna og ræddi hún við sænska miðilinn Expressen um komandi tímabil um helgina. „Ég er mjög spennt og það verður spennandi að takast á við þétt leikjaplan,“ segir Elísabet en deildin verður leikin töluvert hraðar en vani er eftir að hafa verið frestað vegna kórónafaraldursins. „Ég er mjög ánægð með leikmannahóp liðsins og tel ég að hann hafi aldrei litið betur út. Alls erum við með 21 leikmann sem geta barist um sæti í byrjunarliðinu og verður erfitt að velja byrjunarlið í fyrstu leikjum mótsins.“ Elísabet telur lið sitt vel undirbúið en sænska úrvalsdeildin hefst helgina 27. og 28. júní. „Við snérum aftur til æfinga í mars en við reiknuðum með að tímabilið færi af stað í júní eða júlí. Við vorum ekki sáttar með hverngi síðasta tímabil fór og og markmiðið í ár er að gera betur og berjast á toppi deildarinnar,“ sagði Elísabet að lokum. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni, er að fara inn í sitt tólfta tímabil með félaginu. Síðasta leiktíð flokkast sem vonbrigði en liðið endaði í sjöunda sæti deildarinnar. Stefnt er að því að gera betur í ár og segir Elísabet að hópurinn hafi ekki litið betur út síðan hún tók við stjórnartaumum félagsins. Eftir vonbrigðin frá því á síðustu leiktíð hefur Elísabet styrkt hópinn til muna og ræddi hún við sænska miðilinn Expressen um komandi tímabil um helgina. „Ég er mjög spennt og það verður spennandi að takast á við þétt leikjaplan,“ segir Elísabet en deildin verður leikin töluvert hraðar en vani er eftir að hafa verið frestað vegna kórónafaraldursins. „Ég er mjög ánægð með leikmannahóp liðsins og tel ég að hann hafi aldrei litið betur út. Alls erum við með 21 leikmann sem geta barist um sæti í byrjunarliðinu og verður erfitt að velja byrjunarlið í fyrstu leikjum mótsins.“ Elísabet telur lið sitt vel undirbúið en sænska úrvalsdeildin hefst helgina 27. og 28. júní. „Við snérum aftur til æfinga í mars en við reiknuðum með að tímabilið færi af stað í júní eða júlí. Við vorum ekki sáttar með hverngi síðasta tímabil fór og og markmiðið í ár er að gera betur og berjast á toppi deildarinnar,“ sagði Elísabet að lokum.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira