Ranieri bannar tæklingar á æfingum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2020 22:15 Claudio Ranieri hefur ákveðið að banna tæklingar á æfingum Sampdoria. Vísir/Getty Claudio Ranieri, þjálfari Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að banna leikmönnum liðsins að tækla hvorn annan á æfingum. Þetta gerir hann til að minnka meiðslahættu leikmanna sem eru að snúa aftur til baka eftir tveggja mánaðar hlé vegna kórónufaraldursins. Stefnt er að því að hefja leik að nýju í ítölsku úrvalsdeildinni í júní en félögin eru nýfarin að æfa aftur. Þó leikmenn hafi verið duglegir að æfa sjálfir á meðan samkomubanninu á Ítalíu stóð þá er alltaf aukin meiðslahætta sem fylgir því að fara að æfa saman á nýjan leik. Ranieri bendir á að meiðslatíðni leikmanna í Þýskalandi hefur þrefaldast síðan deildin fór aftur af stað og ljóst að leikmenn eru í töluvert verra ásigkomulagi nú en áður en deildirnar voru settar á ís. Þjálfarinn, sem gerði Leicester City eftirminnilega að Englandsmeisturum árið 2016, hefur því ákveðið að engar tæklingar skuli eiga sér stað fyrr en hann telji leikmenn sína komna í nægilega gott líkamlegt ásigkomulag. Sampdoria er sem stendur í 16. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 26 stig, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Sjá meira
Claudio Ranieri, þjálfari Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að banna leikmönnum liðsins að tækla hvorn annan á æfingum. Þetta gerir hann til að minnka meiðslahættu leikmanna sem eru að snúa aftur til baka eftir tveggja mánaðar hlé vegna kórónufaraldursins. Stefnt er að því að hefja leik að nýju í ítölsku úrvalsdeildinni í júní en félögin eru nýfarin að æfa aftur. Þó leikmenn hafi verið duglegir að æfa sjálfir á meðan samkomubanninu á Ítalíu stóð þá er alltaf aukin meiðslahætta sem fylgir því að fara að æfa saman á nýjan leik. Ranieri bendir á að meiðslatíðni leikmanna í Þýskalandi hefur þrefaldast síðan deildin fór aftur af stað og ljóst að leikmenn eru í töluvert verra ásigkomulagi nú en áður en deildirnar voru settar á ís. Þjálfarinn, sem gerði Leicester City eftirminnilega að Englandsmeisturum árið 2016, hefur því ákveðið að engar tæklingar skuli eiga sér stað fyrr en hann telji leikmenn sína komna í nægilega gott líkamlegt ásigkomulag. Sampdoria er sem stendur í 16. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 26 stig, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Sjá meira