Frumvarpi ætlað að hjálpa sveitarstjórnum að haldast starfhæfum í neyðarástandi Eiður Þór Árnason skrifar 12. mars 2020 16:56 Með frumvarpinu vill ríkisstjórnin bregðast við aðstæðum sem skapast hafa vegna kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum sem ætlað er að skapa sveitarfélögum svigrúm til að bregðast við neyðarástandi og tryggja að sveitarstjórnir verði starfhæfar. Með frumvarpinu vill ríkisstjórnin bregðast við aðstæðum sem skapast hafa vegna kórónuveirufaraldursins. Ráðherra geti veitt heimild til að víkja frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga Fram kemur á vef stjórnarráðsins að lagt sé til í frumvarpinu að ráðherra geti veitt sveitarstjórnum tímabundna heimild að til víkja frá tilteknum ákvæðum sveitarstjórnarlaga til auðvelda ákvarðanatöku og reyna að tryggja að að sveitarstjórnir séu starfhæfar þegar neyðarástand ríkir. Sem dæmi er lagt til í frumvarpinu að heimildir sveitarstjórna til að halda fjarfundi séu rýmkaðar. Er þetta sagt gert „til að bregðast við tilmælum yfirvalda um sóttvarnir án þess að það torveldi ákvarðanatöku innan stjórnkerfis sveitarfélaga.“ Nú er einungis heimilt að nota fjarfundarbúnað ef fjarlægðir eru miklar eða samgöngur erfiðar. Heimilt að víkja frá verkaskiptingu Á vef stjórnarráðsins segir einnig að það komi til skoðunar „að víkja tímabundið frá verkaskiptingu innan stjórnsýslunnar, svo sem verkaskiptingu milli nefnda og reglum um valdframsal til fullnaðarafgreiðslu mála.“ Verði frumvarpið að lögum mun ráðherra sveitarstjórnarmála hafa heimild til að mæta þörfum sveitarfélaga sem glíma við tímabundið neyðarástand. Gengið er út frá því í frumvarpinu að þessi heimild muni virkjast ef gefin hefur verið út yfirlýsing almannavarna um neyðarstig eða fyrirséð er að slík yfirlýsing verði gefin út. Til stendur að leggja frumvarpið fram nú á vorþingi. Sveitarstjórnarmál Wuhan-veiran Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum sem ætlað er að skapa sveitarfélögum svigrúm til að bregðast við neyðarástandi og tryggja að sveitarstjórnir verði starfhæfar. Með frumvarpinu vill ríkisstjórnin bregðast við aðstæðum sem skapast hafa vegna kórónuveirufaraldursins. Ráðherra geti veitt heimild til að víkja frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga Fram kemur á vef stjórnarráðsins að lagt sé til í frumvarpinu að ráðherra geti veitt sveitarstjórnum tímabundna heimild að til víkja frá tilteknum ákvæðum sveitarstjórnarlaga til auðvelda ákvarðanatöku og reyna að tryggja að að sveitarstjórnir séu starfhæfar þegar neyðarástand ríkir. Sem dæmi er lagt til í frumvarpinu að heimildir sveitarstjórna til að halda fjarfundi séu rýmkaðar. Er þetta sagt gert „til að bregðast við tilmælum yfirvalda um sóttvarnir án þess að það torveldi ákvarðanatöku innan stjórnkerfis sveitarfélaga.“ Nú er einungis heimilt að nota fjarfundarbúnað ef fjarlægðir eru miklar eða samgöngur erfiðar. Heimilt að víkja frá verkaskiptingu Á vef stjórnarráðsins segir einnig að það komi til skoðunar „að víkja tímabundið frá verkaskiptingu innan stjórnsýslunnar, svo sem verkaskiptingu milli nefnda og reglum um valdframsal til fullnaðarafgreiðslu mála.“ Verði frumvarpið að lögum mun ráðherra sveitarstjórnarmála hafa heimild til að mæta þörfum sveitarfélaga sem glíma við tímabundið neyðarástand. Gengið er út frá því í frumvarpinu að þessi heimild muni virkjast ef gefin hefur verið út yfirlýsing almannavarna um neyðarstig eða fyrirséð er að slík yfirlýsing verði gefin út. Til stendur að leggja frumvarpið fram nú á vorþingi.
Sveitarstjórnarmál Wuhan-veiran Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira