Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 16:30 Oliver Sigurjónsson þarf að stíga upp í sumar að mati Tómas Inga. vísir/anton Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. Breiðablik, FH og Fjölnir voru fyrstu liðin til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans í Pepsi Max-mörkunum en fimm upphitunarþættir verða fram að móti sem hefst nákvæmlega eftir þrjár vikur. Þegar talið barst að Blikum þá voru spekingarnir ósammála um hvernig þeim hafi tekist til á leikmannamarkaðnum. „Mér finnst hann vera á pari. Maður getur ekki lagt mat á með markvarðarstöðuna sem er mjög mikilvæg staða og þetta er önnur týpa af markverði sem hentar þeim leikstíl sem Óskar stendur fyrir. Hvort að það sé styrkleiki eða veikleiki veit ég ekki en þeir töpuðu á Aroni Bjarna og fundu fyrir því en þeir eru með Höskuld og Oliver. Þeir eru aðeins yfir pari og aðeins búnir að styrkja sig,“ sagði Reynir en Tómas Ingi var ekki á sama máli. „Ég er ósammála því. Oliver er búinn að vera mikið meiddur og við vitum ekkert hvar hann er í dag og hverju hann nær. Kristinn Steindórsson var í FH á síðustu leiktíð, djúpur á miðjunni og ekkert sérstakur. Bara vont ár fyrir hann en auðvitað vonast maður til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum. Ef að það gerist er þetta styrking en mér finnst þetta rosalega tvísýnt hvort að þessir tveir nái því.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Umræða um Breiðablik Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. Breiðablik, FH og Fjölnir voru fyrstu liðin til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans í Pepsi Max-mörkunum en fimm upphitunarþættir verða fram að móti sem hefst nákvæmlega eftir þrjár vikur. Þegar talið barst að Blikum þá voru spekingarnir ósammála um hvernig þeim hafi tekist til á leikmannamarkaðnum. „Mér finnst hann vera á pari. Maður getur ekki lagt mat á með markvarðarstöðuna sem er mjög mikilvæg staða og þetta er önnur týpa af markverði sem hentar þeim leikstíl sem Óskar stendur fyrir. Hvort að það sé styrkleiki eða veikleiki veit ég ekki en þeir töpuðu á Aroni Bjarna og fundu fyrir því en þeir eru með Höskuld og Oliver. Þeir eru aðeins yfir pari og aðeins búnir að styrkja sig,“ sagði Reynir en Tómas Ingi var ekki á sama máli. „Ég er ósammála því. Oliver er búinn að vera mikið meiddur og við vitum ekkert hvar hann er í dag og hverju hann nær. Kristinn Steindórsson var í FH á síðustu leiktíð, djúpur á miðjunni og ekkert sérstakur. Bara vont ár fyrir hann en auðvitað vonast maður til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum. Ef að það gerist er þetta styrking en mér finnst þetta rosalega tvísýnt hvort að þessir tveir nái því.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Umræða um Breiðablik
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira