Ekki mikið um smit hjá framlínustarfsfólki í New York Sylvía Hall skrifar 17. maí 2020 10:43 Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York. AP/John Minchillo Nýjustu tilfelli smita af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í New York eru að stærstum hluta fólk sem hefur farið út úr húsi í ýmsum erindagjörðum. Þetta sagði Andrew Cuomo ríkisstjóri New York á daglegum upplýsingafundi um kórónuveirufaraldurinn. Hann segir lang algengast núna að fólk smitist eftir að hafa farið að versla, hreyfa sig eða umgangast fólk. Það séu fá dæmi um að framlínustarfsfólk séu að bera smit í aðra líkt og hann taldi vera líklegt í síðustu viku. „Tíðni smita hjá framlínustarfsfólki er lægri en hjá almenningi og þessi nýju tilfelli eru einna helst að koma frá fólki sem eru ekki að vinna og eru heima,“ sagði Cuomo. Daglegur fjöldi smita í ríkinu hefur verið á bilinu 2.100 og 2.500 samkvæmt tölum á vef Reuters. Að sögn Cuomo er verið að ráða þúsundir fólks í vinnu til þess að sinna smitrakningu, sem sé nauðsynlegt til að ná tökum á útbreiðslunni. Til stendur að opna fyrir almenn viðskipti og þjónustu á fimm svæðum í ríkinu af tíu. Til þess að ríkjum sé það heimilt þarf ákveðinn starfsmanna að sinna smitrakningu miðað við íbúafjölda. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dauðsföllum fjölgar mjög á dvalarheimilum í New York Embættismenn í New York hafa hækkað tölu látinna á dvalarheimilum í ríkinu. Alls hafa minnst 4.813 dáið á dvalarheimilum vegna Covid-19 frá 1. mars. 5. maí 2020 16:08 Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Nýjustu tilfelli smita af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í New York eru að stærstum hluta fólk sem hefur farið út úr húsi í ýmsum erindagjörðum. Þetta sagði Andrew Cuomo ríkisstjóri New York á daglegum upplýsingafundi um kórónuveirufaraldurinn. Hann segir lang algengast núna að fólk smitist eftir að hafa farið að versla, hreyfa sig eða umgangast fólk. Það séu fá dæmi um að framlínustarfsfólk séu að bera smit í aðra líkt og hann taldi vera líklegt í síðustu viku. „Tíðni smita hjá framlínustarfsfólki er lægri en hjá almenningi og þessi nýju tilfelli eru einna helst að koma frá fólki sem eru ekki að vinna og eru heima,“ sagði Cuomo. Daglegur fjöldi smita í ríkinu hefur verið á bilinu 2.100 og 2.500 samkvæmt tölum á vef Reuters. Að sögn Cuomo er verið að ráða þúsundir fólks í vinnu til þess að sinna smitrakningu, sem sé nauðsynlegt til að ná tökum á útbreiðslunni. Til stendur að opna fyrir almenn viðskipti og þjónustu á fimm svæðum í ríkinu af tíu. Til þess að ríkjum sé það heimilt þarf ákveðinn starfsmanna að sinna smitrakningu miðað við íbúafjölda.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dauðsföllum fjölgar mjög á dvalarheimilum í New York Embættismenn í New York hafa hækkað tölu látinna á dvalarheimilum í ríkinu. Alls hafa minnst 4.813 dáið á dvalarheimilum vegna Covid-19 frá 1. mars. 5. maí 2020 16:08 Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Dauðsföllum fjölgar mjög á dvalarheimilum í New York Embættismenn í New York hafa hækkað tölu látinna á dvalarheimilum í ríkinu. Alls hafa minnst 4.813 dáið á dvalarheimilum vegna Covid-19 frá 1. mars. 5. maí 2020 16:08
Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“