Aron finnur metnaðinn hjá ungu leikmönnum landsliðsins | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2020 12:45 Aron í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/EPA Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson ræddi framtíð íslenska handboltalandsliðsins hjá Henry Birgi Gunnarssyni í liðinni viku. „Ég er mjög er mjög bjartsýnn á framhaldið, ég skal viðurkenna það. Það eru gæði í þeim, ég hef sagt það síðan þeir komu á sínu fyrstu landsliðsæfingar. Við erum líka að sjá það líka að leikmenn eru að fá samninga í stórum liðum, það er mjög jákvætt,“ sagði Aron aðspurður um kynslóðaskiptin í landsliðinu og næsta stórmót. Leikmennirnir sem átt er við eru meðal annars Viggó Kristjánsson, Janus Daði Smárason og Haukur Þrastarson. „Það skiptir miklu máli að spila þessa stóru leiki og þá vita þeir hvar þeir standa. Maður finnur það líka að það er metnaður í þeim, þeir vilja verða betri og við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu landsliði á næstu árum. Ég er allavega bjartsýnn,“ sagði Aron enn fremur. „Við erum handboltaþjóð og ég sé fyrir mér að eftir nokkur ár að við eigum eftir að gera flotta hluti. Gæðin í þessum hóp eru mjög mikil en það er ekki allt, það þarf rosa mikið að smella og hvernig menn vinna úr sínum hlutum.“ „Ég hef verið í frekar góðum liðum í Evrópu og verið með frábærum leikmönnum í liði sem hafa týnst í ákveðinn tíma en ég hef mikla trú á þessum strákum. Þeir eru með hugann á réttum stað og við getum verið bjartsýn á verðlaun. Og ég vill það líka. Maðru er í þessu til að vinna og vill ná árangri. Þegar þú færð síðan svona stráka upp áttu að setja markið hátt,“ sagði Aron ákveðinn að lokum. Klippa: Aron segir framtíð íslenska landsliðsins í handbolta bjarta Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Íslenski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Aron Pálmarsson ræddi um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta, öðru sinni á fjórum árum. 15. maí 2020 13:59 Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson ræddi framtíð íslenska handboltalandsliðsins hjá Henry Birgi Gunnarssyni í liðinni viku. „Ég er mjög er mjög bjartsýnn á framhaldið, ég skal viðurkenna það. Það eru gæði í þeim, ég hef sagt það síðan þeir komu á sínu fyrstu landsliðsæfingar. Við erum líka að sjá það líka að leikmenn eru að fá samninga í stórum liðum, það er mjög jákvætt,“ sagði Aron aðspurður um kynslóðaskiptin í landsliðinu og næsta stórmót. Leikmennirnir sem átt er við eru meðal annars Viggó Kristjánsson, Janus Daði Smárason og Haukur Þrastarson. „Það skiptir miklu máli að spila þessa stóru leiki og þá vita þeir hvar þeir standa. Maður finnur það líka að það er metnaður í þeim, þeir vilja verða betri og við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu landsliði á næstu árum. Ég er allavega bjartsýnn,“ sagði Aron enn fremur. „Við erum handboltaþjóð og ég sé fyrir mér að eftir nokkur ár að við eigum eftir að gera flotta hluti. Gæðin í þessum hóp eru mjög mikil en það er ekki allt, það þarf rosa mikið að smella og hvernig menn vinna úr sínum hlutum.“ „Ég hef verið í frekar góðum liðum í Evrópu og verið með frábærum leikmönnum í liði sem hafa týnst í ákveðinn tíma en ég hef mikla trú á þessum strákum. Þeir eru með hugann á réttum stað og við getum verið bjartsýn á verðlaun. Og ég vill það líka. Maðru er í þessu til að vinna og vill ná árangri. Þegar þú færð síðan svona stráka upp áttu að setja markið hátt,“ sagði Aron ákveðinn að lokum. Klippa: Aron segir framtíð íslenska landsliðsins í handbolta bjarta Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Íslenski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Aron Pálmarsson ræddi um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta, öðru sinni á fjórum árum. 15. maí 2020 13:59 Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Aron Pálmarsson ræddi um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta, öðru sinni á fjórum árum. 15. maí 2020 13:59
Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00
Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56