Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2020 17:00 Guðjón Valur Sigurðsson hefur raðað inn titlinum á síðustu níu tímabilum sínum og það í fjórum mismundandi löndum. EPA/MARIUS BECKER Guðjón Valur Sigurðsson varð í dag franskur meistari með liði sínu Paris Saint Germain þegar franska deildin ákvað að aflýsa tímabilinu og krýna meistara sína. Guðjón Valur Sigurðsson heldur upp á 41 árs afmælið sitt í haust og var þarna að vinna sinn sjöunda meistaratitil á glæsilegum ferli. Það sem er kannski merkilegt við það að allir þessir sjö meistaratitlar, í dönsku, þýsku, spænsku og frönsku deildinni hefur Guðjón Valur unnið á síðustu níu tímabilum sínum. Guðjóni tókst ekki að verða landsmeistari á fyrstu sextán tímabilum sínum í meistaraflokki en hefur aftur á móti unnið sjö meistaratitla eftir að hann hélt upp á 32 ára afmælið sitt. Guðjón Valur varð deildarmeistari með KA vorið 2001 en náði ekki að verða Íslandsmeistari þar sem KA tapaði oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsta stóra titilinn vann Guðjón með þýska liðinu TUSEM Essen þegar vann EHF-bikarinn vorið 2005. Guðjón Valur varð fyrst landsmeistari með danska liðinu AG frá Kaupmannahöfn vorið 2012 en hafði fyrr um tímabilið einnig orðið bikarmeistari með liðinu. Guðjón Valur hefur síðan orðið þrisvar þýskur meistari (með bæði Kiel og Rhein-Neckar Löwen), hann varð spænskur meistari í tvígang með Barcelona og varð svo franskur meistari í dag með Paris Saint-Germain. Guðjón Valur hefur einnig orðið bikarmeistari í Danmörku, í Þýskalandi og á Spáni. Hann náði því ekki með PSG því bikarkeppninni var aflýst vegna COVID-19. Landsmeistaratitlar Guðjóns Vals Sigurðssonar: 2012 - Danmörk - með AG 2013 - Þýskaland - með Kiel 2014 - Þýskaland - með Kiel 2015 - Spánn - með Barcelona 2016 - Spánn - með Barcelona 2017 - Þýskaland - með Rhein-Neckar Löwen 2020 - Frakkland - með Paris Saint Germain Franski handboltinn Þýski handboltinn Spænski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson varð í dag franskur meistari með liði sínu Paris Saint Germain þegar franska deildin ákvað að aflýsa tímabilinu og krýna meistara sína. Guðjón Valur Sigurðsson heldur upp á 41 árs afmælið sitt í haust og var þarna að vinna sinn sjöunda meistaratitil á glæsilegum ferli. Það sem er kannski merkilegt við það að allir þessir sjö meistaratitlar, í dönsku, þýsku, spænsku og frönsku deildinni hefur Guðjón Valur unnið á síðustu níu tímabilum sínum. Guðjóni tókst ekki að verða landsmeistari á fyrstu sextán tímabilum sínum í meistaraflokki en hefur aftur á móti unnið sjö meistaratitla eftir að hann hélt upp á 32 ára afmælið sitt. Guðjón Valur varð deildarmeistari með KA vorið 2001 en náði ekki að verða Íslandsmeistari þar sem KA tapaði oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsta stóra titilinn vann Guðjón með þýska liðinu TUSEM Essen þegar vann EHF-bikarinn vorið 2005. Guðjón Valur varð fyrst landsmeistari með danska liðinu AG frá Kaupmannahöfn vorið 2012 en hafði fyrr um tímabilið einnig orðið bikarmeistari með liðinu. Guðjón Valur hefur síðan orðið þrisvar þýskur meistari (með bæði Kiel og Rhein-Neckar Löwen), hann varð spænskur meistari í tvígang með Barcelona og varð svo franskur meistari í dag með Paris Saint-Germain. Guðjón Valur hefur einnig orðið bikarmeistari í Danmörku, í Þýskalandi og á Spáni. Hann náði því ekki með PSG því bikarkeppninni var aflýst vegna COVID-19. Landsmeistaratitlar Guðjóns Vals Sigurðssonar: 2012 - Danmörk - með AG 2013 - Þýskaland - með Kiel 2014 - Þýskaland - með Kiel 2015 - Spánn - með Barcelona 2016 - Spánn - með Barcelona 2017 - Þýskaland - með Rhein-Neckar Löwen 2020 - Frakkland - með Paris Saint Germain
Landsmeistaratitlar Guðjóns Vals Sigurðssonar: 2012 - Danmörk - með AG 2013 - Þýskaland - með Kiel 2014 - Þýskaland - með Kiel 2015 - Spánn - með Barcelona 2016 - Spánn - með Barcelona 2017 - Þýskaland - með Rhein-Neckar Löwen 2020 - Frakkland - með Paris Saint Germain
Franski handboltinn Þýski handboltinn Spænski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira