Segja að Everton vonist nú til að fá tuttugu milljónir fyrir Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2020 09:30 Gylfi Þór Sigurðsson hefur oft verið með fyrirliðabandið hjá Everton. Getty/Chris Brunskill Nýjasta Gylfa slúðrið frá Englandi er að Everton vonist nú til þess að „tapa“ bara 25 milljónum þegar þeir selja Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. Everton er sagt ætla að styrkja liðið sitt með stjörnuleikmönnum í sumar en með hverjum deginum aukast líka sögusagnir um að liðið ætli líka að selja dýrasta leikmanninn í sögu félagsins. Football Insider hefur það eftir heimildarmönnum sinnum á Goodison Park að Everton hlusti nú eftir tilboðum í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi Sigurdsson på väg bort från Everton?https://t.co/jZVa3NbBT9 pic.twitter.com/hWyU62KX6T— Fotbolltransfers.com (@ftransfers) April 13, 2020 Gylfi er þrítugur og á eftir tvö ár af samningi sínum. Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Gylfa því hann hefur ekki komið að mörgum mörkum á leiktíðinni og þá hefur hann einnig spilað aftan á vellinum en hann er vanur. Everton keypti Gylfa frá Swansea City árið 2017 fyrir 45 milljónir punda og hefur ekki borgað svo mikið fyrir annan leikmann. Samkvæmt frétt Football Insider þá binda nú forráðamenn Everton vonir til þess að ná að selja Gylfa fyrir tuttugu milljónir og „tapa“ bara 25 milljónum pundum. Everton face the prospect of selling Gylfi Sigurdsson at a massive loss this summer claims reporthttps://t.co/60sXr9m8ZP pic.twitter.com/4ze8MxTq6E— Everton FC News (@LivEchoEFC) April 14, 2020 Carlo Ancelotti ætlar að koma Everton í topp fjögur á næstu árum og það lítur út fyrir að hann telji best að gera það án þátttöku Gylfa. Gylfi var samt að fá að spila mikið hjá Ítalanum en Carlo Ancelotti færði hann þó mun aftar á völlinn. Gylfi hefur byrjað 23 sinnum inn á vellinum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og er alls með eitt mark og tvær stoðsendingar í 26 leikjum. Í fyrra var Gylfi með 13 mörk og 6 stoðsendingar í 38 leikjum en fyrsta tímabil hans með Everton skoraði Gylfi 4 mörk og gaf 3 stoðsendingar í 27 leikum. Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Nýjasta Gylfa slúðrið frá Englandi er að Everton vonist nú til þess að „tapa“ bara 25 milljónum þegar þeir selja Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. Everton er sagt ætla að styrkja liðið sitt með stjörnuleikmönnum í sumar en með hverjum deginum aukast líka sögusagnir um að liðið ætli líka að selja dýrasta leikmanninn í sögu félagsins. Football Insider hefur það eftir heimildarmönnum sinnum á Goodison Park að Everton hlusti nú eftir tilboðum í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi Sigurdsson på väg bort från Everton?https://t.co/jZVa3NbBT9 pic.twitter.com/hWyU62KX6T— Fotbolltransfers.com (@ftransfers) April 13, 2020 Gylfi er þrítugur og á eftir tvö ár af samningi sínum. Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Gylfa því hann hefur ekki komið að mörgum mörkum á leiktíðinni og þá hefur hann einnig spilað aftan á vellinum en hann er vanur. Everton keypti Gylfa frá Swansea City árið 2017 fyrir 45 milljónir punda og hefur ekki borgað svo mikið fyrir annan leikmann. Samkvæmt frétt Football Insider þá binda nú forráðamenn Everton vonir til þess að ná að selja Gylfa fyrir tuttugu milljónir og „tapa“ bara 25 milljónum pundum. Everton face the prospect of selling Gylfi Sigurdsson at a massive loss this summer claims reporthttps://t.co/60sXr9m8ZP pic.twitter.com/4ze8MxTq6E— Everton FC News (@LivEchoEFC) April 14, 2020 Carlo Ancelotti ætlar að koma Everton í topp fjögur á næstu árum og það lítur út fyrir að hann telji best að gera það án þátttöku Gylfa. Gylfi var samt að fá að spila mikið hjá Ítalanum en Carlo Ancelotti færði hann þó mun aftar á völlinn. Gylfi hefur byrjað 23 sinnum inn á vellinum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og er alls með eitt mark og tvær stoðsendingar í 26 leikjum. Í fyrra var Gylfi með 13 mörk og 6 stoðsendingar í 38 leikjum en fyrsta tímabil hans með Everton skoraði Gylfi 4 mörk og gaf 3 stoðsendingar í 27 leikum.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira