Zlatan mætti á æfingu með Hammarby Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 14:45 Zlatan og Aron Jóhannsson, leikmaður Hammarby, í góðum gír. Sydsvenskan/Henrik Montgomery Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Eftir að kórónaveiran skall á Ítalíu ákvað Zlatan að fara til Svíþjóðar með fjölskyldu sína. Þar í landi mega knattspyrnulið æfa og jafnvel spila æfingaleiki. Því ákvað Zlatan að skella sér á æfingu með Hammarby en hann keypti hlut í félaginu seint á síðasta ári. Zlatan tränade med Hammarby: Det är kvalitet https://t.co/7Zq136VBho pic.twitter.com/QvZBGlufqB— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) April 9, 2020 Jesper Jansson, yfirmaður íþróttamála hjá Hammarby, sagði í viðtali við Sydsvensken að Zlatan hefði viljað komast á æfingu með bolta. Það hefði því legið beint við að leyfa honum að æfa með Hammarby. Jansson sagði að AC Milan hefði gefið grænt ljós og þó Zlatan hafi verið með á æfingunni þá hafi hann nánast verið farinn að þjálfa þegar hún var á enda. Hammarby byrjar að æfa af fullum krafti á mánudag skv. Jansson og mögulegt er að Zlatan snúi aftur. Hvort hann spili með liðinu verður að koma í ljós, samningur hans við AC Milan rennur út í sumar en Zlatan hefur gefið til kynna að hann muni í kjölfarið yfirgefa ítalska félagið. Framherjinn Aron Jóhannsson gekk í raðir Hammarby á síðasta ári. Þessi fyrrum leikmaður Fjölnis og bandaríska landsliðsins á enn eftir að finna netmöskvana en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli undanfarin ár. Beginning of the decade vs end of the decade pic.twitter.com/7iHrGICxJh— Aron Jóhannsson (@aronjo20) December 30, 2019 Hammarby endaði aðeins stigi á eftir meisturum Djurgården á síðustu leiktíð og ljóst að Zlatan myndi gefa liðinu góða möguleika á að landa sínum fyrsta meistaratitli síðan 2001. Fótbolti Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Tengdar fréttir Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Zlatan fór ekki með til Kína Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga. 19. júlí 2016 19:45 Zlatan vill tveggja ára samning Zlatan Ibrahimovic er búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en samningurinn þarf að vera til tveggja ára. 2. mars 2017 08:30 Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Eftir að kórónaveiran skall á Ítalíu ákvað Zlatan að fara til Svíþjóðar með fjölskyldu sína. Þar í landi mega knattspyrnulið æfa og jafnvel spila æfingaleiki. Því ákvað Zlatan að skella sér á æfingu með Hammarby en hann keypti hlut í félaginu seint á síðasta ári. Zlatan tränade med Hammarby: Det är kvalitet https://t.co/7Zq136VBho pic.twitter.com/QvZBGlufqB— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) April 9, 2020 Jesper Jansson, yfirmaður íþróttamála hjá Hammarby, sagði í viðtali við Sydsvensken að Zlatan hefði viljað komast á æfingu með bolta. Það hefði því legið beint við að leyfa honum að æfa með Hammarby. Jansson sagði að AC Milan hefði gefið grænt ljós og þó Zlatan hafi verið með á æfingunni þá hafi hann nánast verið farinn að þjálfa þegar hún var á enda. Hammarby byrjar að æfa af fullum krafti á mánudag skv. Jansson og mögulegt er að Zlatan snúi aftur. Hvort hann spili með liðinu verður að koma í ljós, samningur hans við AC Milan rennur út í sumar en Zlatan hefur gefið til kynna að hann muni í kjölfarið yfirgefa ítalska félagið. Framherjinn Aron Jóhannsson gekk í raðir Hammarby á síðasta ári. Þessi fyrrum leikmaður Fjölnis og bandaríska landsliðsins á enn eftir að finna netmöskvana en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli undanfarin ár. Beginning of the decade vs end of the decade pic.twitter.com/7iHrGICxJh— Aron Jóhannsson (@aronjo20) December 30, 2019 Hammarby endaði aðeins stigi á eftir meisturum Djurgården á síðustu leiktíð og ljóst að Zlatan myndi gefa liðinu góða möguleika á að landa sínum fyrsta meistaratitli síðan 2001.
Fótbolti Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Tengdar fréttir Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Zlatan fór ekki með til Kína Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga. 19. júlí 2016 19:45 Zlatan vill tveggja ára samning Zlatan Ibrahimovic er búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en samningurinn þarf að vera til tveggja ára. 2. mars 2017 08:30 Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjá meira
Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30
Zlatan fór ekki með til Kína Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga. 19. júlí 2016 19:45
Zlatan vill tveggja ára samning Zlatan Ibrahimovic er búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en samningurinn þarf að vera til tveggja ára. 2. mars 2017 08:30