Tálausi sparkarinn sem átti metið yfir lengsta vallarmarkið lést af völdum veirunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2020 17:00 Tom Dempsey átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár. vísir/ap NFL-hetjan Tom Dempsey lést á laugardaginn af völdum kórónuveirunnar, 73 ára að aldri. Hann greindist með veiruna 25. mars. New Orleans Saints legend Tom Dempsey dies at 73 after contracting coronavirus https://t.co/n0MQA6LNqb pic.twitter.com/SecVveDuLJ— New Orleans Saints (@Saints) April 5, 2020 Dempsey lék í ellefu tímabil í NFL-deildinni með New Orleans Saints, Philadelphia Eagles, Los Angles Rams, Houston Oilers og Buffalo Bills. Hann er í frægðarhöll Saints og var valinn í stjörnuleik NFL 1969, á nýliðaárinu sínu. Dempsey átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár. Í leik Saints og Detroit Lions 8. nóvember 1970 skoraði hann með 63 jarda sparki. Our thoughts are with the family of legendary @Saints kicker Tom Dempsey, who passed away after contracting coronavirus. His 63-yard field goal was an NFL record for 43 years. pic.twitter.com/6kgNefLzAe— NFL (@NFL) April 5, 2020 Hann fæddist án fingra á hægri hendi og án táa á hægri fæti. Þrátt fyrir það lék hann stöðu sparkara. Dempsey lék í sérstökum tálausum skóm og á sínum tíma var mikið rætt um hvort hann veitti honum ósanngjarnt forskot. Svo reyndist hins vegar ekki vera. Tom Dempsey was born with a half of a right foot. He got a tryout with the Chargers as part of a season ticket promotion. He kicked a 63-yard FG that stood as the NFL record for 28 years. The Coronavirus has taken his life, but his story will last forever https://t.co/086C1cSyj0 pic.twitter.com/7DiFGfYSN0— Darren Rovell (@darrenrovell) April 5, 2020 Met Dempseys yfir lengsta vallarmark í sögu NFL var jafnað þrisvar sinnum og Matt Prater, leikmaður Denver Broncos, sló það loks 8. desember 2013 þegar hann skoraði með 64 jarda sparki. Síðustu ár ævinnar glímdi Dempsey við Alzheimer-sjúkdóminn og heilabilun. NFL Andlát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Leik lokið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Leik lokið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Ricky Hatton fyrirfór sér Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Sjá meira
NFL-hetjan Tom Dempsey lést á laugardaginn af völdum kórónuveirunnar, 73 ára að aldri. Hann greindist með veiruna 25. mars. New Orleans Saints legend Tom Dempsey dies at 73 after contracting coronavirus https://t.co/n0MQA6LNqb pic.twitter.com/SecVveDuLJ— New Orleans Saints (@Saints) April 5, 2020 Dempsey lék í ellefu tímabil í NFL-deildinni með New Orleans Saints, Philadelphia Eagles, Los Angles Rams, Houston Oilers og Buffalo Bills. Hann er í frægðarhöll Saints og var valinn í stjörnuleik NFL 1969, á nýliðaárinu sínu. Dempsey átti metið yfir lengsta vallarmark í sögu NFL í 43 ár. Í leik Saints og Detroit Lions 8. nóvember 1970 skoraði hann með 63 jarda sparki. Our thoughts are with the family of legendary @Saints kicker Tom Dempsey, who passed away after contracting coronavirus. His 63-yard field goal was an NFL record for 43 years. pic.twitter.com/6kgNefLzAe— NFL (@NFL) April 5, 2020 Hann fæddist án fingra á hægri hendi og án táa á hægri fæti. Þrátt fyrir það lék hann stöðu sparkara. Dempsey lék í sérstökum tálausum skóm og á sínum tíma var mikið rætt um hvort hann veitti honum ósanngjarnt forskot. Svo reyndist hins vegar ekki vera. Tom Dempsey was born with a half of a right foot. He got a tryout with the Chargers as part of a season ticket promotion. He kicked a 63-yard FG that stood as the NFL record for 28 years. The Coronavirus has taken his life, but his story will last forever https://t.co/086C1cSyj0 pic.twitter.com/7DiFGfYSN0— Darren Rovell (@darrenrovell) April 5, 2020 Met Dempseys yfir lengsta vallarmark í sögu NFL var jafnað þrisvar sinnum og Matt Prater, leikmaður Denver Broncos, sló það loks 8. desember 2013 þegar hann skoraði með 64 jarda sparki. Síðustu ár ævinnar glímdi Dempsey við Alzheimer-sjúkdóminn og heilabilun.
NFL Andlát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Leik lokið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Leik lokið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Ricky Hatton fyrirfór sér Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Sjá meira