Óttast að smit berist í flóttamannabúðir Róhingja Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. apríl 2020 20:00 Golforaj Begum, 54 ára kona sem býr í flóttmannabúðum Róhingja í Bangladess. AP /Suzauddin Rubel Yfirvöld í Bangladess hafa þungar áhyggjur af því að kórónuveiran berist í flóttamannabúðir Róhingja í landinu. Um ein milljón Róhingja býr afar þétt og við slæmar aðstæður í flóttamannabúðum í Bangladess. Þetta er fólk sem flúði ofsóknir og meint þjóðarmorð í grannríkinu Mjanmar. 54 tilfelli hafa greinst í Bangladess til þessa og segja embættismenn að búið sé að byggja einangrunarsvæði með hundrað pláss í flóttamannabúðunum. „Bann hefur verið sett á allar heimsóknir útlendinga. Flóttamönnunum er ráðlagt að reyna að halda daglegri rútínu eins og hægt er. Óháð félagasamtök og stofnanir eru að beina skilaboðum til Róhingja á þeirra móðurmáli um faraldurinn. Við höfum byggt 100 rúma einangrunardeild á staðnum og erum að reyna að koma upp 200 rúma spítala í samstarfi við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina,“ sagði embættismaðurinn Mohammed Kamal Hossain við AP. Flóttamennirnir sjálfir hafa þó nokkrar áhyggjur og reyna að fylgja tilmælum yfirvalda. „Stofnanirnar hérna hafa upplýst okkur um að hósti, kvef og verkir í hálsi séu á meðal einkenna og við erum á varðbergi gagnvart þessum einkennum. Okkur var líka sagt að fara ekki í annarra manna tjöld, halda tveggja metra fjarlægð, forðast mannmergð og þvo hendur vel,“ sagði flóttamaðurinn Golforaj Begum. Róhingjar Bangladess Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Yfirvöld í Bangladess hafa þungar áhyggjur af því að kórónuveiran berist í flóttamannabúðir Róhingja í landinu. Um ein milljón Róhingja býr afar þétt og við slæmar aðstæður í flóttamannabúðum í Bangladess. Þetta er fólk sem flúði ofsóknir og meint þjóðarmorð í grannríkinu Mjanmar. 54 tilfelli hafa greinst í Bangladess til þessa og segja embættismenn að búið sé að byggja einangrunarsvæði með hundrað pláss í flóttamannabúðunum. „Bann hefur verið sett á allar heimsóknir útlendinga. Flóttamönnunum er ráðlagt að reyna að halda daglegri rútínu eins og hægt er. Óháð félagasamtök og stofnanir eru að beina skilaboðum til Róhingja á þeirra móðurmáli um faraldurinn. Við höfum byggt 100 rúma einangrunardeild á staðnum og erum að reyna að koma upp 200 rúma spítala í samstarfi við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina,“ sagði embættismaðurinn Mohammed Kamal Hossain við AP. Flóttamennirnir sjálfir hafa þó nokkrar áhyggjur og reyna að fylgja tilmælum yfirvalda. „Stofnanirnar hérna hafa upplýst okkur um að hósti, kvef og verkir í hálsi séu á meðal einkenna og við erum á varðbergi gagnvart þessum einkennum. Okkur var líka sagt að fara ekki í annarra manna tjöld, halda tveggja metra fjarlægð, forðast mannmergð og þvo hendur vel,“ sagði flóttamaðurinn Golforaj Begum.
Róhingjar Bangladess Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira