Þakplötur fuku á Ólafsfirði Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. desember 2019 13:37 Björgunarsveitin Tindur hefur staðið vaktina á Ólafsfirði i dag. Vísir/vilhelm Eftir bjartan morgun á Ólafsfirði er farið að hvessa allhressilega með mikilli ofankomu. Björgunarsveitin Tindur hefur í dag þurft að bregðast við tilkynningu um þakplötur sem fuku af iðnaðarhúsnæði í bænum og er ekki gert ráð fyrir öðru en að veðrið versni eftir því sem líður á daginn. Skyggnið er þegar orðið slæmt og færðin versnar með hverri mínútunni. „Það verður væntanlega bara jeppafæri þegar líður á daginn,“ segir Harpa Jónsdóttir, meðlimur í Tindi. Hún segir einnig að það sé mikil bleyta í ofankomunni, sem hefur gert það að verkum að ökumenn sem aka um Ólafsfjörð grafa bíla sína ofan í fönnina. „Við erum ekkert að moka í þessum aðstæðum, það þýðir ekki neitt,“ segir Harpa. Hún segir þó að fyrrnefndar þakplötur séu það eina markverða sem hefur komið inn á borð björgunarsveitarinnar sem af er degi. Ólafsfirðingar hafi verið vel undir óveðrið búnir og gert ráðstafanir í gær. „Við vorum náttúrulega búin að heyra af þessu og þú þyrftir nánast að búa á tunglinu til að láta þetta koma þér á óvart. Það var búið að vara hressilega við því,“ segir Harpa. Það eigi því enginn von á óvæntu, fljúgandi trampólíni í dag. Björgunarsveitin verði þó áfram á vaktinni. „Við strákarnir erum klárir,“ segir Harpa og hlær. Fjallabyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Fleiri fréttir Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Sjá meira
Eftir bjartan morgun á Ólafsfirði er farið að hvessa allhressilega með mikilli ofankomu. Björgunarsveitin Tindur hefur í dag þurft að bregðast við tilkynningu um þakplötur sem fuku af iðnaðarhúsnæði í bænum og er ekki gert ráð fyrir öðru en að veðrið versni eftir því sem líður á daginn. Skyggnið er þegar orðið slæmt og færðin versnar með hverri mínútunni. „Það verður væntanlega bara jeppafæri þegar líður á daginn,“ segir Harpa Jónsdóttir, meðlimur í Tindi. Hún segir einnig að það sé mikil bleyta í ofankomunni, sem hefur gert það að verkum að ökumenn sem aka um Ólafsfjörð grafa bíla sína ofan í fönnina. „Við erum ekkert að moka í þessum aðstæðum, það þýðir ekki neitt,“ segir Harpa. Hún segir þó að fyrrnefndar þakplötur séu það eina markverða sem hefur komið inn á borð björgunarsveitarinnar sem af er degi. Ólafsfirðingar hafi verið vel undir óveðrið búnir og gert ráðstafanir í gær. „Við vorum náttúrulega búin að heyra af þessu og þú þyrftir nánast að búa á tunglinu til að láta þetta koma þér á óvart. Það var búið að vara hressilega við því,“ segir Harpa. Það eigi því enginn von á óvæntu, fljúgandi trampólíni í dag. Björgunarsveitin verði þó áfram á vaktinni. „Við strákarnir erum klárir,“ segir Harpa og hlær.
Fjallabyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Fleiri fréttir Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Sjá meira