Vottar fyrir heitavatnsleysi í efri byggðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. desember 2019 13:17 Það verður kalt í höfuðborginni næstu daga. Vísir/vilhelm Veitur biðla til borgarbúa að fara sparlega með heitt vatn í dag. Mikið álag sé nú á hitaveitunni enda frost á höfuðborgarsvæðinu og það á aðeins eftir að aukast næstu daga. Fréttastofa fékk ábendingu frá lesenda um að þrýstingur heita vatnsins væri búinn að lækka svo mikið að það væri orðið heitavatnslaust í efri byggðum Breiðholts. Það kemur heim og saman við orðsendingu frá Veitum, sem birtist á heimasíðu þeirra í hádeginu. Þar segir að farið sé að „bera á lækkun á þrýstingi,“ sérstaklega í þeim hverfum sem standa hátt og á efstu hæðum hárra bygginga.Sjá einnig: Tveggja stafa frost í kortunum „Í svona tíð er mikilvægt að allir notendur hitaveitunnar fari vel með heita vatnið; láti ekki renna í heita potta, hafi glugga lokaða og dyr ekki opnar lengur en nauðsyn krefur til að halda hitanum inni,“ segir í orðsendingunni. Vísir reyndi að ná tali af Ólöfu Snæhólm Baldursdóttur, upplýsingafulltrúa Veitna, vegna málsins en án árangurs. Orkumál Reykjavík Veður Tengdar fréttir Tveggja stafa frost í kortunum Það er áframhaldandi frost og ofankoma í veðurkortum Veðurstofunnar. 13. desember 2019 08:12 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Veitur biðla til borgarbúa að fara sparlega með heitt vatn í dag. Mikið álag sé nú á hitaveitunni enda frost á höfuðborgarsvæðinu og það á aðeins eftir að aukast næstu daga. Fréttastofa fékk ábendingu frá lesenda um að þrýstingur heita vatnsins væri búinn að lækka svo mikið að það væri orðið heitavatnslaust í efri byggðum Breiðholts. Það kemur heim og saman við orðsendingu frá Veitum, sem birtist á heimasíðu þeirra í hádeginu. Þar segir að farið sé að „bera á lækkun á þrýstingi,“ sérstaklega í þeim hverfum sem standa hátt og á efstu hæðum hárra bygginga.Sjá einnig: Tveggja stafa frost í kortunum „Í svona tíð er mikilvægt að allir notendur hitaveitunnar fari vel með heita vatnið; láti ekki renna í heita potta, hafi glugga lokaða og dyr ekki opnar lengur en nauðsyn krefur til að halda hitanum inni,“ segir í orðsendingunni. Vísir reyndi að ná tali af Ólöfu Snæhólm Baldursdóttur, upplýsingafulltrúa Veitna, vegna málsins en án árangurs.
Orkumál Reykjavík Veður Tengdar fréttir Tveggja stafa frost í kortunum Það er áframhaldandi frost og ofankoma í veðurkortum Veðurstofunnar. 13. desember 2019 08:12 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Tveggja stafa frost í kortunum Það er áframhaldandi frost og ofankoma í veðurkortum Veðurstofunnar. 13. desember 2019 08:12