Holland heimsmeistari eftir hádramatík Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. desember 2019 13:00 Holland er heimsmeistari í handbolta í fyrsta sinn. EPA-EFE/HIROSHI YAMAMURA Holland er heimsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Spánverjum með minnsta mun, 29-30, í úrslitaleik HM sem fram fór í Kumamoto í Japan í dag. Úrslitin réðust á lokasekúndunum þar sem segja má að umdeildur dómur hafi ráðið úrslitum. Staðan var 29-29 þegar Spánverjar héldu í sókn með 30 sekúndur eftir af leiknum. Sókn þeirra endaði með slæmu skoti en í kjölfarið átti markmaður Hollands sendingu fram völlinn sem var varin af spænskum leikmanni. Dómarar leiksins flautuðu í kjölfarið og vildu meina að Spánverjinn sem stal boltanum hafi verið innan vítateigs þegar hún komst fyrir sendinguna. Spænski leikmaðurinn var klárlega utan vítateigs þegar hún stökk upp en hún stökk áfram og mjög erfitt að segja til um hvort hún hafi verið innan vítateigs þegar hún fékk boltann í sig. Þar sem atvikið gerðist á síðustu 10 sekúndum leiksins var dæmt rautt spjald og vítakast sem Hollendingar skoruðu úr og tryggðu sér þar með sinn fyrsta heimsmeistaratitil. Estavana Polman var markahæst hollenska liðsins með 7 mörk en Cabral Barbosa gerði 6 fyrir Spánverja. Handbolti Holland Tengdar fréttir Í fyrsta sinn sem Noregur vinnur ekki til verðlauna eftir að hafa komist í undanúrslit undir stjórn Þóris Rússland vann Noreg, 28-33, í bronsleiknum á HM í Japan. 15. desember 2019 10:12 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Sjá meira
Holland er heimsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Spánverjum með minnsta mun, 29-30, í úrslitaleik HM sem fram fór í Kumamoto í Japan í dag. Úrslitin réðust á lokasekúndunum þar sem segja má að umdeildur dómur hafi ráðið úrslitum. Staðan var 29-29 þegar Spánverjar héldu í sókn með 30 sekúndur eftir af leiknum. Sókn þeirra endaði með slæmu skoti en í kjölfarið átti markmaður Hollands sendingu fram völlinn sem var varin af spænskum leikmanni. Dómarar leiksins flautuðu í kjölfarið og vildu meina að Spánverjinn sem stal boltanum hafi verið innan vítateigs þegar hún komst fyrir sendinguna. Spænski leikmaðurinn var klárlega utan vítateigs þegar hún stökk upp en hún stökk áfram og mjög erfitt að segja til um hvort hún hafi verið innan vítateigs þegar hún fékk boltann í sig. Þar sem atvikið gerðist á síðustu 10 sekúndum leiksins var dæmt rautt spjald og vítakast sem Hollendingar skoruðu úr og tryggðu sér þar með sinn fyrsta heimsmeistaratitil. Estavana Polman var markahæst hollenska liðsins með 7 mörk en Cabral Barbosa gerði 6 fyrir Spánverja.
Handbolti Holland Tengdar fréttir Í fyrsta sinn sem Noregur vinnur ekki til verðlauna eftir að hafa komist í undanúrslit undir stjórn Þóris Rússland vann Noreg, 28-33, í bronsleiknum á HM í Japan. 15. desember 2019 10:12 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Sjá meira
Í fyrsta sinn sem Noregur vinnur ekki til verðlauna eftir að hafa komist í undanúrslit undir stjórn Þóris Rússland vann Noreg, 28-33, í bronsleiknum á HM í Japan. 15. desember 2019 10:12