Hvenær hrósaðir þú síðast? Anna Claessen skrifar 17. desember 2019 09:30 „Flott greinin hjá þér um daginn. Þú ert að gera svo flotta hluti,“ sagði kunningi minn við mig. Þetta hrós gaf mér orkuskot! Þvílík vellíðan! Manstu þegar maður var krakki og það var endalaust af fólki að hvetja mann áfram. Hvetja mann til að labba, tala, syngja, dansa o.s.frv. Hvað varð um þessi hrós og hvatningu? Þarf maður ekki meira á því að halda sem fullorðinn einstaklingur? Þegar maður er stöðugt að læra nýja hluti sem maður kann ekkert og er auðveldara að klúðra og í framhaldið vera vondur við sjálfum sér yfir. Hvaða hrós myndir þú vilja heyra? Hrós eru kölluð H-Vítamín af ástæðu. Andlegu vítamínin. Ættum að taka þau daglega. En líka að gefa.... Hvenær hrósaðir þú síðast? Er þetta ekki annars tími kærleika Tími til að sýna fólki hvað þér þykir vænt um þau. Sjáðu áhrifin: Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
„Flott greinin hjá þér um daginn. Þú ert að gera svo flotta hluti,“ sagði kunningi minn við mig. Þetta hrós gaf mér orkuskot! Þvílík vellíðan! Manstu þegar maður var krakki og það var endalaust af fólki að hvetja mann áfram. Hvetja mann til að labba, tala, syngja, dansa o.s.frv. Hvað varð um þessi hrós og hvatningu? Þarf maður ekki meira á því að halda sem fullorðinn einstaklingur? Þegar maður er stöðugt að læra nýja hluti sem maður kann ekkert og er auðveldara að klúðra og í framhaldið vera vondur við sjálfum sér yfir. Hvaða hrós myndir þú vilja heyra? Hrós eru kölluð H-Vítamín af ástæðu. Andlegu vítamínin. Ættum að taka þau daglega. En líka að gefa.... Hvenær hrósaðir þú síðast? Er þetta ekki annars tími kærleika Tími til að sýna fólki hvað þér þykir vænt um þau. Sjáðu áhrifin:
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar