Víða ófært á Suðurlandi: Hafa losað minnst þrjátíu bíla í óveðrinu Eiður Þór Árnason skrifar 7. desember 2019 21:35 Færðin í Vík í kvöld. Aðsend Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld. Vindur á Suðurlandi hefur náð allt að 40 metrum á sekúndu. Ófært er í Vík og þegar Vísir ræddi við Orra Örvarsson, formann björgunarfélagsins Víkverja, um níuleytið í kvöld sagði hann að aðeins væri farið að róast í útköllum hjá sveitinni. Hann telur að björgunarfélagið hafi aðstoðað ökumenn minnst 30 bíla frá því klukkan fjögur í dag. Orri segir þetta hafa verið ansi öflugan dag og að fjölmargir bílar hafi fest sig síðdegis og í kvöld, meðal annars á Reynisfjalli. Einnig hafi björgunarsveitarfólk veitt mörgum ferðamönnum liðsinni í Vík þar sem fjöldi er nú fastur. „Það eru búnir að vera frá okkur tveir bílar nánast síðan klukkan fjögur í dag og eru enn þá úti. Allt bara svona minniháttar verkefni.“ Orri segir að íbúar í Mýrdal hafi einnig þurft að finna fyrir rafmagnsleysi og taldi hann að rafmagn væri þar enn í ólagi. „Það er mikið bras á mönnum frá RARIK að komast að biluninni. Það er snjór í fjallinu og erfitt að komast að þar sem bilunin er.“Aðsend Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Samgöngur Veður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld. Vindur á Suðurlandi hefur náð allt að 40 metrum á sekúndu. Ófært er í Vík og þegar Vísir ræddi við Orra Örvarsson, formann björgunarfélagsins Víkverja, um níuleytið í kvöld sagði hann að aðeins væri farið að róast í útköllum hjá sveitinni. Hann telur að björgunarfélagið hafi aðstoðað ökumenn minnst 30 bíla frá því klukkan fjögur í dag. Orri segir þetta hafa verið ansi öflugan dag og að fjölmargir bílar hafi fest sig síðdegis og í kvöld, meðal annars á Reynisfjalli. Einnig hafi björgunarsveitarfólk veitt mörgum ferðamönnum liðsinni í Vík þar sem fjöldi er nú fastur. „Það eru búnir að vera frá okkur tveir bílar nánast síðan klukkan fjögur í dag og eru enn þá úti. Allt bara svona minniháttar verkefni.“ Orri segir að íbúar í Mýrdal hafi einnig þurft að finna fyrir rafmagnsleysi og taldi hann að rafmagn væri þar enn í ólagi. „Það er mikið bras á mönnum frá RARIK að komast að biluninni. Það er snjór í fjallinu og erfitt að komast að þar sem bilunin er.“Aðsend
Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Samgöngur Veður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira