Búast ekki við að nokkur hafi lifað af á eyjunni Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2019 14:59 Skemmd þyrla á Whakaari. EPA/MICHAEL SCHADE Lögreglan á Nýja Sjálandi býst ekki við því að nokkur sem hafi orðið eftir á eldfjallaeyjunni Whakaari, eða „Hvítu eyju“, hafi lifað af. Talið er að allt að 50 manns hafi verið á eyjunni þegar eldgos hófst þar í nótt. 23 var bjargað þaðan og því þykir líklegt að allt að 27 séu látnir, til viðbótar við þá fimm sem búið er að staðfesta að hafi dáið. Gosið hófst um tvöleytið í dag að nýsjálenskum tíma, eða um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Flestir, ef ekki allir, sem voru á eyjunni voru af skemmtiferðaskipinu Ovation of the Seas. Þyrlum hefur verið flogið yfir og við eyjuna en í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að engin ummerki lífs hafi sést. Þegar birtir verður notast við dróna og annars konar eftirlitsbúnað til að kanna eyjuna.Nú er unnið að því að sannreyna hve margir voru þar í rauninni. Búið er að staðfesta að fimm hafi dáið en líkum þeirra var komið af eyjunni. Hinir átján slösuðust. New Zealand Herald segir íbúa velta vöngum yfir því af hverju ferðamönnum hafi yfir höfuð verið hleypt á Whakaari, eftir að viðbúnaðarstig vegna mögulegs eldgoss var nýverið aukið. Það var gert í kjölfar aukinnar jarðvirkni á svæðinu og aukins brennisteins í andrúmsloftinu við eyjuna.Það er þó ferðaþjónustuaðila að ákveða hvort ferðamenn megi fara í land.Jarðfræðingur sem NZH ræddi við segir eldgos af þessu tagi gerast nánast samstundis og því sé ólíklegt að ferðamenn á eyjunni hafi fengið mikinn fyrirvara og þar með tækifæri til að koma sér af Whakaari. Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Manntjón eftir eldgos á vinsælli ferðamannaeyju Ferðamenn sáust ganga við gíg fjallsins rétt áður en gosið hófst. 9. desember 2019 06:25 Fimm látnir og fleiri saknað eftir eldgosið á Nýja-Sjálandi Þegar hefur tuttugu og þremur verið bjargað af eyjunni en hinir látnu eru á meðal þeirra. 9. desember 2019 10:13 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Sjá meira
Lögreglan á Nýja Sjálandi býst ekki við því að nokkur sem hafi orðið eftir á eldfjallaeyjunni Whakaari, eða „Hvítu eyju“, hafi lifað af. Talið er að allt að 50 manns hafi verið á eyjunni þegar eldgos hófst þar í nótt. 23 var bjargað þaðan og því þykir líklegt að allt að 27 séu látnir, til viðbótar við þá fimm sem búið er að staðfesta að hafi dáið. Gosið hófst um tvöleytið í dag að nýsjálenskum tíma, eða um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Flestir, ef ekki allir, sem voru á eyjunni voru af skemmtiferðaskipinu Ovation of the Seas. Þyrlum hefur verið flogið yfir og við eyjuna en í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að engin ummerki lífs hafi sést. Þegar birtir verður notast við dróna og annars konar eftirlitsbúnað til að kanna eyjuna.Nú er unnið að því að sannreyna hve margir voru þar í rauninni. Búið er að staðfesta að fimm hafi dáið en líkum þeirra var komið af eyjunni. Hinir átján slösuðust. New Zealand Herald segir íbúa velta vöngum yfir því af hverju ferðamönnum hafi yfir höfuð verið hleypt á Whakaari, eftir að viðbúnaðarstig vegna mögulegs eldgoss var nýverið aukið. Það var gert í kjölfar aukinnar jarðvirkni á svæðinu og aukins brennisteins í andrúmsloftinu við eyjuna.Það er þó ferðaþjónustuaðila að ákveða hvort ferðamenn megi fara í land.Jarðfræðingur sem NZH ræddi við segir eldgos af þessu tagi gerast nánast samstundis og því sé ólíklegt að ferðamenn á eyjunni hafi fengið mikinn fyrirvara og þar með tækifæri til að koma sér af Whakaari.
Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Manntjón eftir eldgos á vinsælli ferðamannaeyju Ferðamenn sáust ganga við gíg fjallsins rétt áður en gosið hófst. 9. desember 2019 06:25 Fimm látnir og fleiri saknað eftir eldgosið á Nýja-Sjálandi Þegar hefur tuttugu og þremur verið bjargað af eyjunni en hinir látnu eru á meðal þeirra. 9. desember 2019 10:13 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Sjá meira
Manntjón eftir eldgos á vinsælli ferðamannaeyju Ferðamenn sáust ganga við gíg fjallsins rétt áður en gosið hófst. 9. desember 2019 06:25
Fimm látnir og fleiri saknað eftir eldgosið á Nýja-Sjálandi Þegar hefur tuttugu og þremur verið bjargað af eyjunni en hinir látnu eru á meðal þeirra. 9. desember 2019 10:13