Samið um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn í Berlín Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2019 08:51 Auður Edda Jökulsdóttir, ráðgjafi mennta- og menningarmálaráðherra, Karitas H. Gunnarsdóttir, settur ráðuneytisstjóri mennta- og menningarmálaráðuneytis, María Erla Marelsdóttir, sendiherra Íslands í Þýskalandi, og sýningarstjórinn Valeria Schulte-Fischedick frá Künstlerhaus Bethanien. Christoph Tannert listrænn stjórnandi Künstlerhaus Bethanien og Auður Jörundsdóttir verðandi forstöðumaður KÍM undirrita samninginn. Mennta- og menningarmálaráðuneytið Samkomulag hefur verið gert um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn við listastofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín, til næstu fimm ára. Verkefnið er fjármagnað af mennta og menningarmálaráðuneytinu og einkaaðilum en Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar annast framkvæmdina fyrir Íslands hönd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Þar segir að dvölin veiti listamönnum sem dvelji við Künstlerhaus Bethanien aðgengi að öflugu alþjóðlegu tengslaneti; sýningarstjórum, safnafólki, blaðamönnum og öðrum sem starfa innan geirans. „Auk þess heldur stofnunin utan um sýningarhald, útgáfu og ýmsa viðburði fyrir listamennina sem þar dvelja. Á meðan vinnustofudvöl stendur heldur hver listamaður einkasýningu á vegum Künstlerhaus Bethanien,“ segir í tilkynningunni. Künstlerhaus Bethanien var stofnuð árið 1974, og er sögð ein rótgrónasta og virtasta stofnun Þýskalands á þessu sviði og vel þekkt alþjóðlega. Að jafnaði starfi um 25 listamenn víðsvegar að úr heiminum við miðstöðina. Íslendingar erlendis Myndlist Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Samkomulag hefur verið gert um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn við listastofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín, til næstu fimm ára. Verkefnið er fjármagnað af mennta og menningarmálaráðuneytinu og einkaaðilum en Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar annast framkvæmdina fyrir Íslands hönd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Þar segir að dvölin veiti listamönnum sem dvelji við Künstlerhaus Bethanien aðgengi að öflugu alþjóðlegu tengslaneti; sýningarstjórum, safnafólki, blaðamönnum og öðrum sem starfa innan geirans. „Auk þess heldur stofnunin utan um sýningarhald, útgáfu og ýmsa viðburði fyrir listamennina sem þar dvelja. Á meðan vinnustofudvöl stendur heldur hver listamaður einkasýningu á vegum Künstlerhaus Bethanien,“ segir í tilkynningunni. Künstlerhaus Bethanien var stofnuð árið 1974, og er sögð ein rótgrónasta og virtasta stofnun Þýskalands á þessu sviði og vel þekkt alþjóðlega. Að jafnaði starfi um 25 listamenn víðsvegar að úr heiminum við miðstöðina.
Íslendingar erlendis Myndlist Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira